Go to ...
RSS Feed

Mýtur, konur, jafnrétti og Sjálfstæðisflokkurinn

Það lá mikið á – svo mikið að framkvæmda­stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna [LS] taldi sér ekki fært að bíða eftir lokatölum úr prófkjörum Sjálfstæðismanna í Suðvestur­kjördæmi. Laugardagskvöldið 10. september síðastliðinn ákvað framkvæmdastjórn LS að birta sérstaka yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni þar sem niðurstaða prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var hörmuð. Síðar varð niðurstaða prófkjörs í Suðurkjördæmi einnig

KLIPPT OG SKORIÐ

Léttvæg ­arfleifð ­Obama í utanríkismálum

Í tilefni af sigri Donalds Trumps í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 8. nóvember ræddi Peter Foster, Evrópuritstjóri The Telegraph í Bretlandi, við Ian Bremmer, bandaríska stjórnmálafræðinginn sem kynnti til sögunnar hugtakið G-Zero til að lýsa veröld án augljósrar vestrænnar forystuþjóðar til að takast á við framtíðar-áskoranir. Eftir Brexit og sigur Donalds Trumps finnst mörgum að hættuleg

Hrun og fátækt blasir við

„Það er ekki bara fyrirsjáanlegt „seinna hrun“ sem gerir það að verkum að brýnt er að sækja um aðild að ESB. Mjög margt bendir til þess að ef ekki verður gengið til viðræðna þar um á næstu mánuðum geti þjóðin misst af lestinni í allmörg ár.,“ skrifaði Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar í Morgunblaðið 16. apríl

Hausthefti 2016

Efni haustheftis Þjóðmála er fjölbreytt að venju en meðal annars er þar: Af vettvangi stjórnmálanna – Uppstokkun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var felldur úr formannsembætti Framsóknarflokksins á sögulegu flokksþingi í byrjun október. Fimm mánuðum áður hafði þingflokkurinn gert uppreisn gegn honum. Píratar eru komnir í vandræði. Þeir þurfa aðstoð vinnu­sálfræðings til að skila Birgittu Jónsdóttur. ­Hugsjónir

Þjóðmál: Sviptingar í stjórnmálum, aðför RÚV, áhyggjur skattgreiðenda og aprílgapp í rammaáætlun

Sumarhefti Þjóðmála er komið út. Páll Vilhjálmsson blaðamaður skrifar um „aðför Ríkisútvarpsins“ að Sigmundi Davíð og Björn Bjarnason fer yfir vettvang stjórnmálanna en þar hafa stórtíðini orðið á undanförnum mánuðum. Óli Björn Kárason heldur því fram að skattgreiðendur eigi að hafa áhyggjur í aðdraganda kosninga. Bjarni Jónsson segir að áfangaskýrsla 3. áfanga Rammaáætlunar sé eins

Píratar missa flugið

Fylgi Pírata hefur minnkað um nær 30% frá því það var mest í febrúar síðastliðnum, samkvæmt könnunum MMR. Ný könnun MMR leiðir í ljós að fylgi Pírata sé 26,8% en í febrúar komst fylgið í 38,6%. Aðrir vinstri flokkar njóta ekki minnkandi fylgis Pírata. Vinstri grænir eru með 12,9%, Samfylkingin 8,4% og Björt framtíð er

MEGINMÁL

Uppboð á aflaheimildum og reynsla annarra þjóða

Ekki eru til staðar mörg fordæmi fyrir uppboðum á fiskveiðiheimildum í heiminum. Nokkur ríki hafa gert tilraunir með útboð í ýmsum myndum, en þá er yfirleitt um fáar tegundir að ræða og takmarkaðan hluta fiskveiðiheimilda. Eistland og Rússland gerðu tilraunir með uppboð í kringum síðustu aldamót en hurfu frá þeim þar sem niðurstöður og afleiðingar

Hvað þýðir Brexit fyrir Ísland?

Hjörtur J. Guðmundsson Mikil umræða fer fram í Bretlandi um það með hvaða hætti tengslum landsins við Evrópusambandið skuli háttað í framtíðinni í kjölfar þess að brezkir kjósendur ákváðu í þjóðaratkvæðareiðslu í lok júní að segja skilið við sambandið. Ræddar hafa verið ýmsar leiðir í því sambandi en hver sem niðurstaðan kann að verða verður

Aðför RÚV að Sigmundi Davíð

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, heldur því fram að Ríkisútvarpið hafi skipulagt aðför að Sigmundir Davíð Gunnlaugssyni, fyrrverandi forsætisráðherra. RÚV hafi nýtt sér almennt vantraust til stjórnmálanna og búið til til atburðarás sem leiddi til afsagnar forsætisráherra 5. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í ítarlegri grein sem Páll skrifar í sumarhefti Þjóðmála. Aðförin er einstakt dæmi um

Um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi

Frosti Sigurjónsson Frá því fjármálakreppan skall á hefur krafan um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi verið talsvert áberandi. Fjöldi sérfræðinga og nefnda í mörgum löndum hafa fjallað um málið en niðurstaðan er ekki einhlít um hve langt þurfi ganga í aðskilnaði. Lögum og reglum hefur verið breytt til að draga úr áhættu í bankarekstri og efla

Loforð um félagslegt réttlæti, siðbót, opna stjórnsýslu og aukið gagnsæi

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur, stundaði baktjaldamakk við umsókn að Evrópusambandinu, ætlaði að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu með samningum fyrir luktum dyrum. Þetta er dómur Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar og áður ráðherra í sömu ríkisstjórn. Dóminn felldi Árni Páll í bréfi til félaga í Samfylkingunni 11. febrúar 2016. „Flokkurinn sem var stofnaður

ÞRÖSTUR

Kröfur um að fólk sjái um sig sjálft

Þröstur er hugsi yfir stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, ekki síst þegar kemur að stefnu í málefnum innflytjenda. Í sáttmálanum segir að vandað verði „til reglubundinnar móttöku kvótaflóttafólks og stefnt að því að taka á móti fleiri flóttamönnum“. Í sáttmálanum segir síðan „Styðja verður við innleiðingu nýrra útlendingalaga til þess að tryggja virkni

Barist fyrir Icesave-samningi

Til að réttlæta tilveru sína getur Viðreisn aldrei gefið eftir kröfuna um að þjóðaratkvæðagreiðslu um „framhald aðildarviðræðna” við Evrópusambandið. Frambjóðendur flokksins fyrir kosningar eru flestir ef ekki allir sannfærðir ESB-sinnar en Þröstur tók eftir því hve mikið þeir lögðu á sig að fela raunverulega stefnu. Þegar ESB-sinnar töldu að Ísland væri að ganga inn í

Birgitta segir af sér þingmennsku í apríl

Þröstur reiknar með því að Birgitta Jónsdóttir leiðtogi Pírata segir af sér þingmennsku í apríl næstkomandi. Hann á ekki von á öðru en að þingmaður sem segist berjast gegn spillingu standi við gefin loforð. Birgitta Jónsdóttir er oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hún var fyrst kjörin á þing árið 2009 fyrir Borgarahreyfinguna. Eitt af baráttumálum

Uppboðin hafin: 11 milljarða loforð Pírata

Eftir því sem nær dregur kosningum verður uppboðsmarkaður stjórnmálanna virkari. Þröstur tekur eftir því að Píratar ætla sér stóra hluti á þeim markaði og sverja sig þannig æ meira í ætt við hefðbundna vinstri flokka. Nýjasta loforðið er gjaldfrjálsar tannlækningar . Birgitta Jónsdóttir viðurkenndi í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að hún hefði ekki hugmynd

Sigmundur Davíð: Ætlast til að ríkisstjórnin klári verkefnin

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, mun á næstunni „aftur hefja fulla þátttöku í stjórnmálabaráttunni“. Í tölvupósti til flokksmanna segir Sigmundur Davíð að endurkoma hans muni „vekja viðbrögð“ en látið „það ekki slá ykkur út af laginu“. Hann bætir síðan við: „Viðbrögð, jafnvel ofsafengin viðbrögð gegn mér og okkur eru nú sem fyrr

Töfralausn að hætti Samfylkingarinnar

Þröstur hefur alltaf haft varan á sér þegar settar eru fram töfralausnir eða eins konar “fix-ídeur” til að leysa vandamál. Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, telur sig hafa lausn á vanda Sjálfstæðisflokksins – sem ekki hefur náð fyrri pólitískum styrk sínum. Styrmir telur nauðsynlegt að forysta flokksins verði kjörin í allsherjaratkvæðagreiðslu meðal allra flokksbundinna sjálfstæðismanna. Í