Jacques Chirac: hinn ósannfærði Evrópusinni

Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, sem lést seint í september, var einn allmargra franskra stjórnmálamanna á síðasta þriðjungi 20. aldarinnar sem kenndu sig við arfleifð Charles de Gaulle. Þrátt fyrir að deila þannig andstöðu de Gaulle við þá Evrópu sérfræðingaræðis og yfirþjóðlegrar ákvarðanatöku sem…

Lesa meira

Heimsmeistarar tefla á Selfossi í nóvember

Skákfélag Selfoss og nágrennis fagnar 30 ára afmæli í ár. Í tilefni þess verður haldin alþjóðleg skákhátíð á Hótel Selfossi dagana 19.-29. nóvember, sem ber nafnið Ísey skyrskákhátíðin. Aðalviðburður hátíðarinnar verður heimsmeistaramót í skák, þar sem etja munu kappi 10 meistarar af báðum…