Go to ...
RSS Feed

Kæfandi faðmur ríkisins

Þó svo að aðdragandi nýliðinna kosninganna sé að mörgu leyti, eða réttar sagt að nær öllu leyti, undarlegur er ekki þar með sagt að kosningarnar sjálfar hafi verið það. Öllum mátti vera ljóst að ríkisstjórnarflokkarnir þrír störfuðu saman í ástlausu hjónabandi; það var e.t.v. aðeins tímaspursmál hvenær annar litlu flokkanna guggnaði á því að sýna

STJÓRNMÁL

Lilja Dögg: Komið verði á fót Stöðugleikasjóð

Eitt helsta verkefni stjórnmálamanna á Íslandi er að stuðla að stöðugleika. Stofnun Stöðugleikasjóðs á Íslandi yrði mikilvægt skref að því marki sem gæti markað vatnaskil í sögu þjóðarinnar. Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingmaður og varaformaður Framsóknarflokksins, í grein í nýjasta riti Þjóðmála. Lilja Dögg segir í grein sinni að markmið slíks sjóðs yrði skýrt;

Einhver þarf að segja stopp við mestu vitleysunni í þeim sem sífellt tala í frösum um kerfisbreytingar en þora ekki að taka á alvöru málum.

Mýtan um kerfisbreytingar

Einn helsti frasi stjórnmála síðustu ára hefur verið sá að nauðsynlegt sé að fara í kerfisbreytingar. Þeir sem hafa sig hvað mest í frammi um slíkar breytingar eru þó í raun bara að boða sína eigin pólitísku hugsjón. Í sjálfu sér er ekkert rangt við það, en það þarf ekki að kalla það kerfisbreytingu. Engin

Frá einu af fjölmörgum fátæktahverfa Kúbu. Hverfa sem fæstir ferðamenn fá að sjá í heimsókn sinni til landsins.

Íbúar Kúbu verða frjálsir einn daginn

Um miðjan júní tilkynnti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hann hygðist snúa við ákvörðun forvera síns í starfi, Barack Obama, og setja aftur á viðskiptabann á Kúbu. Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu í áföngum á árunum 1959-62. Rétt er þó að hafa í huga að Bandaríkin hafa aldrei stöðvað viðskipti Kúbu við þriðja aðila, viðskiptabannið

View More ››
MEGINMÁL

Hægt að efla samkeppnishæfni Íslands með heildstæðri stefnumörkun

Stefnumótun er mikilvægasta verkefni stjórnvalda hverju sinni. Með skýrri sýn og eftirfylgni má vinna að raunverulegum umbótum og leggja grunn að betri framtíð. Með því að nálgast málin á heildstæðan hátt má ná enn meiri árangri en með því að líta eingöngu til afmarkaðra þátta. Þetta segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í grein í

Fjölnir: Embættismennirnir sem tóku völdin

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna árið 2010 var nokkuð rætt um reynsluleysi Jóns Gnarr, sem þá leiddi lista Besta flokksins. Hvernig ætlaði grínisti með enga reynslu úr stjórnmálum að stýra Reykjavíkurborg yrði hann borgastjóri? Jón svaraði því mjög heiðarlega, til staðar væri her embættismanna sem vel gæti stýrt borginni. Jón hafði rétt fyrir sér. Hann varð borgarstjóri

Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka kemur ekki í veg fyrir fjármálakrísur

Viðbrögð stjórnmálamanna við fjármálakreppum eru oftast nær þau sömu; að koma í veg fyrir slíkar kreppur til frambúðar. Undantekningalaust felur það í sér hertar reglur, aukna lagasetningu, aukið vald eftirlitsstofnana og þannig mætti áfram telja. Hið opinbera ætlar að gera sitt besta til að tryggja að fjármálamarkaðir hrynji aldrei aftur. Viðbrögðin við fjármálakreppunni 2008 voru

View More ››
ÞRÖSTUR

„Út á landi er fullt af fólki sem á ekki tölvu”

Það vakti athygli á síðasta ári þegar þáttastjórnandi á RÚV velti því upp hvort það væri ekki bara betra fyrir íbúa Fjarðarbyggðar að flytja til Reykjavíkur í stað þess að byggja snjóflóðavarnir á svæðinu. Í afsökunarbeiðni sinni velti hann því síðan fyrir sér hvort það væru yfir höfuð fjöll á Selfossi. Þetta rifjaðist upp fyrir

Gömul lofræða um ógnarstjórn Kim Il Sung

Íslenskir sósíalistar hafa í áratugi sungið lofræður um sósíalistastjórnir annarra ríkja. Nægir þar að nefna Kína, Kúbu, Sovétríkin sálugu, Venesúela og loks Norður Kóreu. Í öllum þessum ríkjum hefur sósíalisminn leitt af sér eintómar hörmungar fyrir almenning og dregið tugi milljóna manns til dauða. En takmarkinu um efnahagslegan jöfnuð hefur þó verið náð, þannig að

Kröfur um að fólk sjái um sig sjálft

Þröstur er hugsi yfir stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, ekki síst þegar kemur að stefnu í málefnum innflytjenda. Í sáttmálanum segir að vandað verði „til reglubundinnar móttöku kvótaflóttafólks og stefnt að því að taka á móti fleiri flóttamönnum“. Í sáttmálanum segir síðan „Styðja verður við innleiðingu nýrra útlendingalaga til þess að tryggja virkni

View More ››