Go to ...
RSS Feed

„Út á landi er fullt af fólki sem á ekki tölvu”

Það vakti athygli á síðasta ári þegar þáttastjórnandi á RÚV velti því upp hvort það væri ekki bara betra fyrir íbúa Fjarðarbyggðar að flytja til Reykjavíkur í stað þess að byggja snjóflóðavarnir á svæðinu. Í afsökunarbeiðni sinni velti hann því síðan fyrir sér hvort það væru yfir höfuð fjöll á Selfossi. Þetta rifjaðist upp fyrir

STJÓRNMÁL

Frá einu af fjölmörgum fátæktahverfa Kúbu. Hverfa sem fæstir ferðamenn fá að sjá í heimsókn sinni til landsins.

Íbúar Kúbu verða frjálsir einn daginn

Um miðjan júní tilkynnti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hann hygðist snúa við ákvörðun forvera síns í starfi, Barack Obama, og setja aftur á viðskiptabann á Kúbu. Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu í áföngum á árunum 1959-62. Rétt er þó að hafa í huga að Bandaríkin hafa aldrei stöðvað viðskipti Kúbu við þriðja aðila, viðskiptabannið

Píratar og forverar þeirra hafa frá því að þeir settust á þing haft uppi stór orð og hótanir um vantraust, en sjaldan fylgt því eftir af einhverri alvöru. Mynd: Birt með góðfúslegu leyfi DV.

Óþol gagnvart andstæðum skoðunum

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, fjallar um tíðar hótanir Pírata í stjórnmálaumræðunni og hvernig þær hótanir reynast í nær öllum tilvikum innihaldslausar í nýjasta riti Þjóðmála. Í grein sinni rifjar Óli Björn upp fjölmörg dæmi um það hvernig Píratar og forverar þeirra hafa á síðustu árum ítrekað hótað vantrauststillögum á

Kosningavetur framundan

Ritstjórnarbréf í sumarhefti Þjóðmála 2017 Gengið verður til sveitastjórnarkosninga eftir tæpt ár. Fjárhagur flestra sveitafélaga hefur stórbatnað á síðustu árum og því verður athyglisvert að sjá hvernig kosningabaráttan, sem væntanlega er hafin að einhverju leyti, muni þróast á komandi vetri – svo ekki sé minnst á kosningarnar sjálfar. Sveitastjórnarkosningar opinbera að sumu leyti raunverulega stöðu

View More ››
MEGINMÁL

Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka kemur ekki í veg fyrir fjármálakrísur

Viðbrögð stjórnmálamanna við fjármálakreppum eru oftast nær þau sömu; að koma í veg fyrir slíkar kreppur til frambúðar. Undantekningalaust felur það í sér hertar reglur, aukna lagasetningu, aukið vald eftirlitsstofnana og þannig mætti áfram telja. Hið opinbera ætlar að gera sitt besta til að tryggja að fjármálamarkaðir hrynji aldrei aftur. Viðbrögðin við fjármálakreppunni 2008 voru

Frjálst og sjálfstætt Bretland í sjónmáli

Fátt bendir til annars en að Bretland sé á leiðinni úr Evrópusambandinu (Brexit) í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar fyrir rúmu ári þar sem meirihluti brezkra kjósenda samþykkti að segja skilið við sambandið. Spurningin er þannig í raun ekki hvort Bretland eigi eftir að ganga úr Evrópusambandinu heldur líkt og áður nákvæmlega með hvaða hætti. Um

Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og hefur verið dreift til áskrifenda. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, fjallar í grein sinni, Í ljósi sögunnar, um stöðu efnahagsmála og hvaða lærdóm stjórnvöld geta dregið af reynslu fyrri ára. Björn

View More ››
ÞRÖSTUR

Gömul lofræða um ógnarstjórn Kim Il Sung

Íslenskir sósíalistar hafa í áratugi sungið lofræður um sósíalistastjórnir annarra ríkja. Nægir þar að nefna Kína, Kúbu, Sovétríkin sálugu, Venesúela og loks Norður Kóreu. Í öllum þessum ríkjum hefur sósíalisminn leitt af sér eintómar hörmungar fyrir almenning og dregið tugi milljóna manns til dauða. En takmarkinu um efnahagslegan jöfnuð hefur þó verið náð, þannig að

Kröfur um að fólk sjái um sig sjálft

Þröstur er hugsi yfir stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, ekki síst þegar kemur að stefnu í málefnum innflytjenda. Í sáttmálanum segir að vandað verði „til reglubundinnar móttöku kvótaflóttafólks og stefnt að því að taka á móti fleiri flóttamönnum“. Í sáttmálanum segir síðan „Styðja verður við innleiðingu nýrra útlendingalaga til þess að tryggja virkni

Barist fyrir Icesave-samningi

Til að réttlæta tilveru sína getur Viðreisn aldrei gefið eftir kröfuna um að þjóðaratkvæðagreiðslu um „framhald aðildarviðræðna” við Evrópusambandið. Frambjóðendur flokksins fyrir kosningar eru flestir ef ekki allir sannfærðir ESB-sinnar en Þröstur tók eftir því hve mikið þeir lögðu á sig að fela raunverulega stefnu. Þegar ESB-sinnar töldu að Ísland væri að ganga inn í

View More ››