Leslisti Þjóðmála

Almenna bókafélagið hefur á undanförnum árum gefið út fjölmargar bækur um stjórnmál, hugmyndafræði og sagnfræði, jafnt þýddar bækur og frumsamdar. Nýlega tók AB þá ákvörðun að endurútgefa bækur um kommúnisma í ritröðinni; Safn til sögu kommúnismans. Þjóðmálarit AB hafa vakið verðskuldaða athygli en um er að ræða ritröð bóka sem fyrst og síðast varpa ljósi á samtímamál.
Ungir Sjálfstæðismenn veittu Almenna bókafélaginu og Jónasi Sigurgeirssyni forleggjara frelsisverðlaun fyrir framlag til hugmyndabaráttunnar. Af því tilefni birta Þjóðmál leslista yfir nokkrar helstu bækurnar.

[pdf_attachment file=“1″ name=“Leslisti Þjóðmála“]