Greinar eftir Fredrick Kopsch

Lágtekjufjölskyldur útilokaðar frá húsnæðismarkaðnum

Við getum næstum daglega lesið skýrslur um húsnæðismarkaði vítt og breitt um heiminn. Einu af algengustu vandamálunum er lýst sem efnahagslegum aðgengisvanda. Fjölskyldur með lágar tekjur eiga afar erfitt með að finna hentugt húsnæði, einkum í borgum. Endurúthlutunaráætlanir hafa tilhneigingu til að vera…


Reglur um leigumarkað

Hversu mikil pólitísk afskipti eru nauðsynleg? Nýlega skrifaði ég skýrslu fyrir sænsku þjóðhagsstofnunina. Í skýrslunni (sem er á sænsku) kynni ég alþjóðlegan samanburð á regluverki um leigumarkaði sem nær til þriggja þátta. Þeir eru: 1. Reglur um leigjendur sem búa þegar í húsnæðinu…


Áætlanagerð, áætlanagerð og meiri áætlanagerð

Fyrir skömmu las ég bókina Mao‘s Great Famine eftir Frank Dikötter. Með því að nota einstæð söguleg skjöl veitir Dikötter áhugaverða innsýn í afleiðingar þeirrar viðamiklu áætlanagerðar sem ríkisstjórn Kína stóð fyrir á árunum 1958 til 1962 og kallaði Stóra stökkið fram á…


Lærdómurinn af sænska húsnæðismarkaðnum

Vandamálin sem við stöndum frammi fyrir á sænska húsnæðismarkaðnum eru oft svipuð þeim sem aðrar þjóðir eiga við að glíma. Við höfum þó okkar eigin sérstöku vandamál sem gætu orðið öðrum þjóðum, sem íhuga að fara sömu leiðir, til viðvörunar. Vandinn sem við…




Að láta greiðslukerfið bjarga náttúru Íslands

Eftir Fredrik Kopsch. Frá árinu 2006 hef ég komið árlega til Íslands. Frá mínum bæjardyrum séð hefur upplifunin af íslenskri náttúru verið ólýsanleg og ég hef hvergi annars staðar upplifað neitt sem kemst í líkingu við hana. Ég þreytist aldrei á litadýrðinni, hrjúfu…


Takmörkun á heimagistingu leiðir til ofstýringar

Frá síðustu áramótum hafa einkaaðilar á Íslandi verið að laga sig að takmörkunum á leyfi til útleigu á íbúðum til heimagistingar (Airbnb). Takmarkanirnar, sem öðluðust lagagildi 1. janúar 2017, draga úr tekjumöguleikum þeirra, þar sem aðeins er heimilt að leigja íbúð út í…