Greinar eftir Friðjón R. Friðjónsson

Af hverju hægrimenn eiga að hafna Trump og trumpisma

Í daga fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum og óvíst hvort Bandaríkjaforseti nær endurkjöri. Raunar er myndin dökk fyrir Trump. Sem betur fer. Fyrir hægrimenn hefur forsetatíð Trumps undanfarin fjögur ár verið þörf áminning um það hvernig stjórnmálaflokkur getur á tiltölulega skömmum tíma snúist…


Ærumissir í boði opinbers valds

Það er ágæt lexía fyrir þá sem telja stjórnmál dagsins í dag óvægin og hatrömm að lesa bók Davíðs Loga Sigurðssonar, Ærumissi. Bókin fjallar öðrum þræði um eitt átakamesta tímabil íslenskra stjórnmála, stjórnartíð Jónasar Jónssonar frá Hriflu sem dómsmálaráðherra 1927-1932. Tímabil þar sem…