Greinar eftir Gísli Freyr Valdórsson

Mikilvægi þess að minnka ríkisvald

The Handmaid‘s Tale (Saga þernunnar) Höfundur: Margaret Atwood Útgefandi: McClelland and Stewart Bandaríkin, 1985. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Áslaugar Ragnars árið 1987. Sjónvarpsþættirnir um Sögu þernunnar, eða The Handmaid‘s Tale, hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir komu út í…


Faglegu stjórnmálamennirnir

Stjórnmálamenn þurfa iðulega að meta hvaða slagi þeir ætla sér að taka og í hvaða tilvikum þeir ætla að láta kyrrt liggja. Sumum er nokkurn veginn sama en aðrir taka meðvitaða ákvörðun um að sleppa því að taka ákveðna slagi eða stíga inn…


Hver ætlar að taka slaginn?

Það er vinsæll frasi um að leiðin til heljar sé vörðuð góðum ásetningi. Frasinn lýsir því hvernig einstaklingar, með góðum ásetningi, taka ákvarðanir eða framkvæma eitthvað án þess að vita eða sjá fyrir hvaða afleiðingar það hefur til lengri tíma. Mannkynssagan geymir mörg…


Þroskasaga fyrirliðans

Ósjálfrátt setur maður alltaf spurningamerki við það þegar einstaklingar, sem ekki eru orðnir þrítugir, gefa frá sér ævisögu. Þó svo að einstaklingur hafi náð langt á sínu sviði fyrir þrítugt má öllum vera ljóst að lífshlaupinu er langt frá því lokið og í…


Eftirlitsiðnaður ríkisins blómstrar eftir hrun

Nú er liðinn áratugur frá því að allar helstu fjármálastofnanir landsins ýmist hrundu eða var ýtt fram af bjargbrúninni af hinu opinbera. Frá þeim tíma sem liðinn er hafa nær öll fyrirtæki landsins upplifað hæðir og lægðir í rekstri. Mörg fyrirtæki lentu í…


Skammir stjórnmálamanna yfir eigin sinnuleysi

Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref, orti Nóbelsskáldið Halldór K. Laxness í Maístjörnunni. Um það verður ekki deilt að Halldór var magnaður rithöfundur og ritverk hans munu lengi lifa með þjóðinni. Að því sögðu er rétt að halda því til haga að…


Ein magnaðasta björgunaraðgerð sögunnar

Ég hafði beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir kvikmyndinni Sjö dagar í Entebbe (e. 7 Days in Entebbe), sem frumsýnd var hér á landi í maí. Myndin segir frá einni merkilegustu björgunaraðgerð sögunnar, þegar sérsveitir ísraelska hersins björguðu 102 gíslum (flestir ísraelskir ríkisborgarar) úr…


Afnemum tekjuskattskerfið í núverandi mynd

Vinstristjórnin sem tók við völdum árið 2009 náði litlum árangri í helstu stefnumálum sínum – sem betur fer. Henni tókst ekki að koma Íslandi inn í Evrópusambandið, henni tókst ekki að eyðileggja það góða fiskveiðistjórnunarkerfi sem við búum við og henni tókst ekki…


Sagan verður vonandi hinn réttláti dómari hrunmálanna

Oft gætir misskilnings þegar fjallað er um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Íslenskar mýtur verða að staðreyndum í umfjöllun fjölmiðla. Oftast er þetta eitthvað sem við hlæjum yfir og er í raun saklaust. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum árum sat ég eitt…


Skattagleðin – Skattar eru mannanna verk

Árið 1789 skrifaði Benjamin Franklin, einn af stofnendum Bandaríkjanna, bréf til franska eðlisfræðingsins Jean-Baptiste Le Roy þar sem hann lýsti yfir ánægju með nýja stjórnarskrá Bandaríkjanna sem samþykkt hafði verið árið áður. Þar sagði hann að allt útlit væri fyrir að stjórnarskráin yrði…