Greinar eftir Gísli Freyr Valdórsson

Ef og hefði stjórnmálanna

Ef og hefði eru hugtök sem fæstir ættu að lifa eftir. Sá sem lendir í áföllum hugsar strax með sér, ef ég hefði gert eitthvað öðruvísi þá hefði þetta ekki farið svona. Það er svo sem mannlegt, að ætla sér að líta til…


Þekking höfundar á viðfangsefninu skiptir öllu

Ég var nokkuð spenntur að lesa sögu Eggerts Claessen, skráða af Guðmundi Magnússyni sagnfræðingi. Fyrir því voru tvær ástæður. Önnur var sú að því miður má segja að Eggert sé að mörgu leyti gleymdur í sögunni. Að mörgu leyti er það skiljanlegt; við…


Í anda sátta og samlyndis

Margir líta svo á að á seinni tímum þurfi stjórnmálin með einhverjum hætti að breytast. Þannig þurfi ólíkir flokkar og ólíkir stjórnmálaforingjar að eiga samtal sem þeir hafa ekki átt áður. Tilgangurinn er iðulega óljós, en oftast fylgir það sögunni að hægt sé…


Kæfandi faðmur ríkisins

Þó svo að aðdragandi nýliðinna kosninganna sé að mörgu leyti, eða réttar sagt að nær öllu leyti, undarlegur er ekki þar með sagt að kosningarnar sjálfar hafi verið það. Öllum mátti vera ljóst að ríkisstjórnarflokkarnir þrír störfuðu saman í ástlausu hjónabandi; það var…


Mýtan um kerfisbreytingar

Einn helsti frasi stjórnmála síðustu ára hefur verið sá að nauðsynlegt sé að fara í kerfisbreytingar. Þeir sem hafa sig hvað mest í frammi um slíkar breytingar eru þó í raun bara að boða sína eigin pólitísku hugsjón. Í sjálfu sér er ekkert…



Kosningavetur framundan

Ritstjórnarbréf í sumarhefti Þjóðmála 2017 Gengið verður til sveitastjórnarkosninga eftir tæpt ár. Fjárhagur flestra sveitafélaga hefur stórbatnað á síðustu árum og því verður athyglisvert að sjá hvernig kosningabaráttan, sem væntanlega er hafin að einhverju leyti, muni þróast á komandi vetri – svo ekki…


Framtíðin og tækifærin

Að horfa björtum augum til framtíðar, tala vel um Ísland og Íslendinga, vera jákvæður og benda á það sem vel gengur. Allt þetta virðist vera bannað í íslenskri pólitík í dag og þeir sem voga sér að tala með þessum hætti fá að…