Greinar eftir Hannes G. Sigurðsson

Almannahagsmunir kalla á breytta kjarasamningsgerð

Ósjálfbært samningalíkan Umgjörð og skipulag kjarasamninga á Íslandi er óstöðugt, eldfimt og ósjálfbært. Samningakerfið framkallar allt of miklar launahækkanir sem valda verðbólgu, sem um síðir knýr fram leiðréttingu gengis krónunnar til að viðhalda samkeppnishæfni atvinnuveganna og ytra jafnvægi þjóðarbúsins. Þessi kerfisgalli blasir við…


Aukin framleiðni – forsenda betri lífskjara

Grundvöllur betri lífskjara er aukin framleiðni, þ.e. aukin verðmætasköpun á hverja vinnustund. Þetta efnahagslögmál á sér þó færri talsmenn en að bætt kjör megi einkum þakka baráttu hugsjónafólks. Verðmæti skapast í flóknu samspili margra þátta í atvinnulífinu og viðhorf sem ekki taka mið…