Greinar eftir Ragnhildur Kolka

Venesúela – hungur í boði hugmyndafræði

Það er orðið nokkuð langt síðan jákvæðar fréttir hafa borist frá Venesúela. Nafn þessa eitt sinn ríkasta lands Suður-Ameríku kemst nú aðeins í fréttir þegar aðþrengdir borgarar efna til mótmæla gegn stjórnlyndu yfirvaldi sem sífellt þokast nær alræði. Hungur og sjúkdómar hrjá fólkið…


Á toppnum en skrapa þó botninn

Ragnhildur Kolka Þeir eru á mikilli siglingu í skoðanakönnunum þessa dagana flokkurinn sem kennir sig við sjóræningja. Minnir um margt á hjarðbylg juna sem gekk yfir íslenska þjóð þegar Sylvía Nótt söng sig uppá og útaf Eurovisionpallinum. Sama þörfin og þá fyrir „eitthvað…