Greinar eftir Þjóðmál

Vinstrið heldur Silfrinu

Það getur verið vandasamt verkefni að stýra umræðuþætti um stjórnmál og önnur mikilvæg þjóðfélagsmál. Flestir gætu verið sammála um mikilvægi þess að slíkir þættir varpi fram ólíkum sjónamiðum á málefni líðandi stundar, dragi fram upplýsta umræðu og færi áhorfendum heima í stofu einhvers…


Halldór Benjamín: Vinnulöggjöfin hamlar framþróun

Núgildandi vinnulöggjöfin er nátttröll sem hamlar framþróun á vinnumarkaði. Þetta segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Halldór Benjamín tók við starfi framkvæmdastjóra SA í byrjun árs 2017. Þau þrjú ár sem liðin eru hafa…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fjallar um aðdraganda og gerð Lífskjarasamningsins, hina hugmyndafræðilegu baráttu sem á sér stað um markaðshagkerfið og margt fleira í ítarlegu viðtali. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fjallar…


Guðlaugur Þór: Aðrar þjóðir horfa til Íslands sem fyrirmyndar

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur sem utanríkisráðherra lagt aukna áherslu á samskipti við Bretland og Bandaríkin og öflugri hagsmunagæslu í EESsamstarfinu, en auk þess gegnir Ísland nú formennsku í Norðurskautsráðinu fram til ársins 2021. Ísland tók í fyrra sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna og…


Guðlaugur Þór: Áhyggjuefni að talað sé gegn frjálsum viðskiptum

Á undanförnum árum hafa margir stjórnmálamenn í vestrænum lýðræðisríkjum talað gegn milliríkjaviðskiptum, kennt frjálsum viðskiptum á milli ríkja um bága stöðu tiltekinna hópa innan samfélaga og hótað auknum tollum. Spurður um þessa þróun segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra það mikið áhyggjuefni að almennt…


Guðlaugur Þór: Þráhyggjukennd nálgun gagnvart ESB

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur allt frá því að hann var í forystu í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins verið andstæðingur þess að Ísland gengi í ESB. Það vakti hins vegar athygli í umræðu um þriðja orkupakkann fyrr á þessu ári að Guðlaugur Þór og aðrir…


Ofurstarfsmenn ríkisins í góðum málum

Flestir þeir sem vinna tvö störf gera það tilneyddir í þeim tilgangi að láta enda ná saman í heimilisbókhaldinu. Það telst sem betur fer sjaldgæft en þekkist þó – því miður. Á þessu eru þó undantekningar og í nær öllum tilvikum eru það…


Hausthefti Þjóðmála er komið út

Hausthefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er í ítarlegu viðtali þar sem fjallað er um stöðu Íslands í alþjóðakerfinu, Evrópusamvinnu, stöðu Sjálfstæðisflokksins og fleira. Björn Bjarnason fjallar um þörfina fyrir festu á óvissutímum í reglulegum…


Forstjóri SÍ skerpir á hugmyndafræði VG

Það er bæði sjálfsagt og eðlilegt að stjórnmálaflokkar standi fyrir hinum ýmsu námskeiðum og fundum um stjórnmál, stefnumál flokkanna, hugmyndafræði og þannig mætti áfram telja. Rétt er þó að hafa í huga að það er talsverður munur á fundum og námskeiðum í þessu…


Ráðstefna: Frelsi og framtíð

Alþjóðlegu samtökin Students for Liberty á Íslandi standa fyrir ráðstefnu föstudaginn 6, september sem ber yfirskriftina Frelsi og framtíð. Þetta er sjötta árið í röð sem Students of Liberty standa fyrir ráðstefnu hér á landi. Í fyrra sóttu um 150 manns ráðstefnuna og…