Greinar eftir Þjóðmál

Áslaug Arna: Mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var 26 ára gömul þegar hún settist á þing. Hún var þá orðin ritari flokksins. Þó svo að hún hafi áður verið formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, og setið í miðstjórn og…


Vorhefti Þjóðmála er komið út

Vorhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Hildur Sverrisdóttir, Davíð Þorláksson Þórlindur Kjartansson og Laufey Rún Ketilsdóttir skrifa áhugaverðan greinaflokk um Sjálfstæðisflokk framtíðarinnar í tilefni af 90 ára afmæli flokksins. Áslaug…



Sigríður Andersen: Ekki ófaglegt að fara gegn „kerfinu“

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra fjallar um landsréttarmálið, jafnréttismál, umhverfismál og fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Eftirfarandi kafli rataði ekki í prentútgáfu blaðsins og er því birtur hér heild sinni. — Því er gjarnan haldið fram að ráðherra sem fer gegn…


Rauðlitað Silfur

Í lögum um Ríkisútvarpið ohf. er skýrt kveðið á um skyldu til óhlutdrægni og fyllstu hlutlægni í allri umfjöllun og fréttaflutningi. Eftirfylgni á þessum lögum er þó ávallt háð huglægu mati. Einn þáttur ríkisfjölmiðilsins þar sem rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Halldór Benjamín Þorbergsson, Konráð S. Guðjónsson, Gunnar Páll Pálsson og Ásgeir Jónsson fjalla um kjarasamninga og kjaramál í sérstökum greinaflokki Katrín Atladóttir borgarfulltrúi fjallar…


Þrjár skýrslur Hannesar: Umhverfismál, bankahrun og kommúnismi

Lesendum Þjóðmála þykja eflaust forvitnilegar þrjár skýrslur á ensku sem hugveitan New Direction í Brussel gaf út árið 2017 eftir dr. Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor. Þær eru jafnframt allar aðgengilegar á netinu, bæði á heimasíðu New Direction og í Google Books. Þær eru…



Bjarni: Hræðsla stjórnmálamanna bitnar á framförum

„Gagnrýni er hluti af starfinu og fólk á ekki að gefa sig að stjórnmálum ef það er viðkvæmt fyrir henni. Gagnrýni getur verið líka uppbyggileg. Allt fer það eftir því hvernig hún er sett fram en líka hvernig maður ákveður að taka henni.“…


Hausthefti Þjóðmála er komið út

Hausthefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Ásdís Kristjánsdóttir, Heiðar Guðjónsson og Sigurður Hannesson fjalla í sérstökum greinaflokk um lærdóminn af hruninu, endurreisnina og árangurinn sem náðst hefur á liðnum áratug….