Greinar eftir Þorkell Sigurlaugsson

Horfum á tækifærin í nýsköpun og sjálfbærni

Hagkerfið hér á landi er mjög auðlindadrifið. Frá miðri síðustu öld hafa aðallega verið tveir megindrifkraftar hagvaxtar, annars vegar auðlindir sjávar og hins vegar orka fallvatna og jarðvarma. Það var ekki fyrr en í byrjun þessarar aldar og þá einkum eftir bankahrun að…