Greinar eftir Þórlindur Kjartansson

Sjálfstæði í flokknum

Þórlindur Kjartansson. Það var ekki augljós ákvörðun fyrir mig að ganga í Sjálfstæðisflokkinn. Fjölskylda mín var alls ekki hliðholl flokknum og þótt Morgunblaðið hafi verið keypt inn á heimilið fólust í því engin dýpri skilaboð en þau að þá var Mogginn besta blaðið….


Karlar í krísu

Enginn skortur er á sannfærandi bókum fyrir þá sem ala í brjósti óljósa tilfinningu um að heimurinn fari ekki bara versnandi – heldur sé á hraðri leið til glötunar. Bók sálfræðiprófessorsins Philips Zimbardo Man Disconnected, sem hann skrifar í samstarfi við Nikita D….