Bækur

Landnámshaninn gól að morgni

WOW – ris og fall flugfélags, er skemmtileg bók aflestrar og í henni er margs konar fróðleikur. Fyrirsögnin vísar til mikillar hátíðar í tilefni af 50 ára afmæli stofnanda WOW, Skúla Mogensen, sem fram fór í Hvammsvík. Sú frásögn af veitingum og skemmtanahaldi…


Áætlanagerð, áætlanagerð og meiri áætlanagerð

Fyrir skömmu las ég bókina Mao‘s Great Famine eftir Frank Dikötter. Með því að nota einstæð söguleg skjöl veitir Dikötter áhugaverða innsýn í afleiðingar þeirrar viðamiklu áætlanagerðar sem ríkisstjórn Kína stóð fyrir á árunum 1958 til 1962 og kallaði Stóra stökkið fram á…


Mikilvægi þess að minnka ríkisvald

The Handmaid‘s Tale (Saga þernunnar) Höfundur: Margaret Atwood Útgefandi: McClelland and Stewart Bandaríkin, 1985. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Áslaugar Ragnars árið 1987. Sjónvarpsþættirnir um Sögu þernunnar, eða The Handmaid‘s Tale, hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir komu út í…


Endurskoðandi og fjármálamaður lítur um öxl

Í tilefni af sjötugsafmæli sínu 14. janúar sl. ákvað Helgi Magnússon, endurskoðandi, fjármálamaður og iðnrekandi, að ráða Björn Jón Bragason, sagnfræðing og lögfræðing, til að skrá æviminningar sínar. Lífið í lit – Helgi Magnússon lítur um öxl Höfundur: Björn Jón Bragason Útgefandi: Skrudda…


Ríki meðal ríkja, þjóð meðal þjóða

Afi minn veiktist í spænsku veikinni en náði blessunarlega fullum bata og kenndi sér vart meins eftir það. Mér eru minnisstæðar sögur sem hann sagði mér frá árinu 1918, frostavetrinum mikla, Kötlugosinu og síðast en ekki síst þeim viðburði þegar Ísland varð sjálfstætt,…


Ærumissir í boði opinbers valds

Það er ágæt lexía fyrir þá sem telja stjórnmál dagsins í dag óvægin og hatrömm að lesa bók Davíðs Loga Sigurðssonar, Ærumissi. Bókin fjallar öðrum þræði um eitt átakamesta tímabil íslenskra stjórnmála, stjórnartíð Jónasar Jónssonar frá Hriflu sem dómsmálaráðherra 1927-1932. Tímabil þar sem…


Þroskasaga fyrirliðans

Ósjálfrátt setur maður alltaf spurningamerki við það þegar einstaklingar, sem ekki eru orðnir þrítugir, gefa frá sér ævisögu. Þó svo að einstaklingur hafi náð langt á sínu sviði fyrir þrítugt má öllum vera ljóst að lífshlaupinu er langt frá því lokið og í…


Rökræða um frjálslyndi

Um og fyrir 1980 varð til nokkuð víðtækt samkomulag stjórnmálaflokka í mörgum löndum um að greiða fyrir alþjóðavæðingu í efnahagslífi, markaðsbúskap og einstaklingshyggju með áherslu á mannréttindi. Megnið af litrófi stjórnmálanna, frá frjálslyndum borgaraflokkum hægra megin við miðju til jafnaðarmannaflokka á vinstri vængnum,…


Hvað er ríkisvaldið og hvers vegna þenst það út?

„Urge immediate abolition as earnestly as we may, it will, alas! be gradual abolition in the end. We have never said that slavery would be overthrown by a single blow; that it ought to be, we shall always contend.“ – William Lloyd Garrison…


Að axla ábyrgð á eigin lífi

Fáir hugsuðir á Vesturlöndum hafa valdið meiri deilum á síðustu misserum en kanadíski sálfræðingurinn Jordan Peterson. Hann er klínískur sálfræðingur og prófessor við University of Toronto en metsölubók hans 12 Lífsreglur – Mótefni við glundroða (12 Rules for Life: An Antidote to Chaos)…