Go to ...
RSS Feed

MEGINMÁL

Tom Palmer.

Trump er svartur svanur

Tom G. Palmer, fræðimaður hjá Cato-hugveitunni í Bandaríkjunum og varaformaður stjórnar Atlas Network-stofnunarinnar, hefur í rúm 40 talað fyrir frjálshyggju og klassísku frjálslyndi víða um heim. Hann hefur skrifað bækur um efnið, kennt í háskólum og ferðast víða um heim til að tala fyrir frjálsum viðskiptum, friði og aukinni velmegun með frjálslyndi að leiðarljósi. Gísli

Jerúsalem.

Í tilefni af flutningi sendiráðs til Jerúsalem

Í tilefni af yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta 6. desember 2017 um að bandaríska sendiráðið í Ísrael yrði flutt til Jerúsalem (fyrir árslok 2019) birtist meðfylgjandi grein eftir Lone Nørgaard, lektor, cand. mag og Torben Hansen sagnfræðing á dönsku vefsíðunni altinget.dk 7. janúar 2018. Hún er hér birt í íslenskri þýðingu með góðfúslegu leyfi höfunda. San

Að láta greiðslukerfið bjarga náttúru Íslands

Eftir Fredrik Kopsch. Frá árinu 2006 hef ég komið árlega til Íslands. Frá mínum bæjardyrum séð hefur upplifunin af íslenskri náttúru verið ólýsanleg og ég hef hvergi annars staðar upplifað neitt sem kemst í líkingu við hana. Ég þreytist aldrei á litadýrðinni, hrjúfu og vindbörðu landslaginu og þeim ótamda frumkrafti náttúrunnar sem alls staðar sér

Í einum smelli felast mikil tækifæri

Eftir Katrínu Júlíusdóttur Í febrúar birtist í fjölmiðlum frétt sem vakti mig til umhugsunar. Í henni kom fram að samkvæmt lögum frá árinu 2010 ríkir bann við lánveitingum með veði í eigin bréfum. Það að tæplega áratugs gömul lagabreyting rati á forsíðu fjölmiðils segir okkur að hinar miklu umbreytingar sem gerðar hafa verið á regluverki

Hvernig kommúnismi varð að sjúkdómnum sem hann reyndi að lækna

Eftir Richard M. Ebeling. Frá róttækum byltingarmönnum að forréttindaskriffinnum Hinn þekkti þýski félagsfræðingur Max Weber (1864-1920) setti fram skýringu á þróun sósíalískra ríkisstjórna á tuttugustu öldinni, þróun frá byltingarkenndri róttækni yfir í staðnað kerfi valda, forréttinda og eignaupptöku sem stýrt var af sovéskum eiginhagsmunasinnuðum ráðamönnum. Í merku fræðiriti sínu, Economy and Society (1925), sem gefið

Af álframleiðslu, sögu Íslands og tunglferðum

Eftir Pétur Blöndal Á forsíðu Morgunblaðsins var sama morgun sumarið 1964 frétt um að til stæði að reisa álver í Straumsvík og að Bandaríkjamenn hygðust senda geimfara til tunglsins. Þetta var gríðarleg framkvæmd fyrir Ísland, ekkert síður en Bandaríkin, og stóð heima að í sama mánuði og álverið hóf framleiðslu steig Neil Armstrong fæti á

Takmörkun á heimagistingu leiðir til ofstýringar

Eftir Fredrik Kopsch. Frá síðustu áramótum hafa einkaaðilar á Íslandi verið að laga sig að takmörkunum á leyfi til útleigu á íbúðum til heimagistingar (Airbnb). Takmarkanirnar, sem öðluðust lagagildi 1. janúar 2017, draga úr tekjumöguleikum þeirra, þar sem aðeins er heimilt að leigja íbúð út í tiltekinn fjölda daga á hverju almanaksári, og einnig úr þeim

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda á næstu dögum. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, fjallar um mikilvægi erlendra fjárfestinga fyrir íslenskt hagkerfi. Vilhjálmur Árnason alþingismaður fjallar um umferðaröryggi og aukin lífsgæði. Björn Bjarnason, fv. ráðherra,

Hægt að efla samkeppnishæfni Íslands með heildstæðri stefnumörkun

Stefnumótun er mikilvægasta verkefni stjórnvalda hverju sinni. Með skýrri sýn og eftirfylgni má vinna að raunverulegum umbótum og leggja grunn að betri framtíð. Með því að nálgast málin á heildstæðan hátt má ná enn meiri árangri en með því að líta eingöngu til afmarkaðra þátta. Þetta segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í grein í

Fjölnir: Embættismennirnir sem tóku völdin

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna árið 2010 var nokkuð rætt um reynsluleysi Jóns Gnarr, sem þá leiddi lista Besta flokksins. Hvernig ætlaði grínisti með enga reynslu úr stjórnmálum að stýra Reykjavíkurborg yrði hann borgastjóri? Jón svaraði því mjög heiðarlega, til staðar væri her embættismanna sem vel gæti stýrt borginni. Jón hafði rétt fyrir sér. Hann varð borgarstjóri

Older Posts››