Meginmál

Flokkadrættir

Davíð Þorláksson. Á tímamótum eins og afmælum er gjarnan litið yfir farinn veg. Skoðað hvert við erum komin og hvernig við komumst þangað. Það er ekki síður mikilvægt, og jafnvel enn mikilvægara, að horfa fram á veginn, marka stefnuna og ákveða hvert við…


Vonandi Sjálfstæðisflokkurinn

Laufey Rún Ketilsdóttir. Að morgni dags þann 25. maí 1929 vöknuðu Íslendingar á björtum vordegi og lásu fréttir úr dagblöðum. Morgunblaðið greindi frá erlendum fregnum sem bárust undurhratt með þá nýrri tækni símskeyta, Knútur Zimsen var með orðsendingu um útsvarsmál, vinnudeila var á…


Kjarninn – að kaupa sig til áhrifa

Þegar við blasti að vinstrimenn myndu gjalda afhroð og missa stjórnartaumana í kosningum til Alþingis vorið 2013 fóru nokkrir vinstrisinnaðir einstaklingar úr fjölmiðlum, stjórnmálum og viðskiptalífi að kanna möguleika á því að stofna nýjan fjölmiðil sem gæti veitt yfirvofandi hægristjórn mótstöðu. Niðurstaðan var…


Sjálfstæði í flokknum

Þórlindur Kjartansson. Það var ekki augljós ákvörðun fyrir mig að ganga í Sjálfstæðisflokkinn. Fjölskylda mín var alls ekki hliðholl flokknum og þótt Morgunblaðið hafi verið keypt inn á heimilið fólust í því engin dýpri skilaboð en þau að þá var Mogginn besta blaðið….


Hið lítt rædda hlutverk Sjálfstæðisflokksins

Ég ólst upp á heimili tveggja kennara sem lærðu í Svíþjóð. Eins og gerist í uppeldi tók ég á bernskuheimilinu eins konar barnatrú á ýmis gildi um það hvernig hlutirnir eigi að vera. Þau voru mörg ágæt og dugðu mér fram eftir aldri….


Auðlindanýting og athafnir ríkisins

Auðlindir Íslands eru hluti af auðlegð okkar. Virði auðlinda liggur fyrst og síðast í hagnýtingu, enda verða þá til bæði tekjur og störf. Stjórnvöld gegna veigamiklu hlutverki við að tryggja að virði auðlinda sé hámarkað til langs tíma en ekki aðeins til skamms…


Faglegu stjórnmálamennirnir

Stjórnmálamenn þurfa iðulega að meta hvaða slagi þeir ætla sér að taka og í hvaða tilvikum þeir ætla að láta kyrrt liggja. Sumum er nokkurn veginn sama en aðrir taka meðvitaða ákvörðun um að sleppa því að taka ákveðna slagi eða stíga inn…


Vorhefti Þjóðmála er komið út

Vorhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Í blaðinu er sem fyrr mikið af áhugaverðu efni. Hildur Sverrisdóttir, Davíð Þorláksson Þórlindur Kjartansson og Laufey Rún Ketilsdóttir skrifa áhugaverðan greinaflokk um Sjálfstæðisflokk framtíðarinnar í tilefni af 90 ára afmæli flokksins. Áslaug…


Miðstýring var verst fyrir konur

Mikill hvítþvottur á sögunni hefur átt sér stað samhliða því að hundrað ár eru liðin frá rússnesku byltingunni. Mögulega er þó að finna fáránlegasta hvítþvottinn í nýlegri grein í New York Times þar sem því er haldið fram að konur í kommúnistaríkjunum hafi…


Lærdómurinn af sænska húsnæðismarkaðnum

Vandamálin sem við stöndum frammi fyrir á sænska húsnæðismarkaðnum eru oft svipuð þeim sem aðrar þjóðir eiga við að glíma. Við höfum þó okkar eigin sérstöku vandamál sem gætu orðið öðrum þjóðum, sem íhuga að fara sömu leiðir, til viðvörunar. Vandinn sem við…