Meginmál

Karl Marx og marxismi tvö hundruð ára

Vofa gengur enn ljósum logum um heiminn, vofa Karls Marx. Maðurinn sem var faðir alræðiskommúnisma tuttugustu aldar, skrifaði leiðarvísi um alræðisríki byggt á grunni byltingar og fjöldamorða og átti hugmyndina að hörmulegri sósíalískri miðstýringu fæddist 5. maí 1818 í borginni Trier í Þýskalandi….


Hafa ekki mikla trú á eigin málstað

Fyrirhuguð útganga Bretlands úr Evrópusambandinu undirstrikar ýmislegt sem vitað var fyrir og margoft hefur verið bent á í umræðum um Evrópumálin hér á landi. Ekki sízt þá staðreynd að ekki er beinlínis hlaupið út úr sambandinu þegar einu sinni er komið þangað inn….


Afnemum tekjuskattskerfið í núverandi mynd

Vinstristjórnin sem tók við völdum árið 2009 náði litlum árangri í helstu stefnumálum sínum – sem betur fer. Henni tókst ekki að koma Íslandi inn í Evrópusambandið, henni tókst ekki að eyðileggja það góða fiskveiðistjórnunarkerfi sem við búum við og henni tókst ekki…


Venesúela – hungur í boði hugmyndafræði

Það er orðið nokkuð langt síðan jákvæðar fréttir hafa borist frá Venesúela. Nafn þessa eitt sinn ríkasta lands Suður-Ameríku kemst nú aðeins í fréttir þegar aðþrengdir borgarar efna til mótmæla gegn stjórnlyndu yfirvaldi sem sífellt þokast nær alræði. Hungur og sjúkdómar hrjá fólkið…



Störfin sem hurfu

Árlega liggja álagningarskrár einstaklinga öllum opnar þar sem hnýsið fólk fær tækifæri til að skoða launatekjur samborgara sinna sér til gamans. Álagningarskrár liggja þó aðeins opnar í um tvær vikur en lifa þó lengur í hinum svokölluðum tekjublöðum sem gefin eru út samhliða….


Hefur ferðaþjónustan náð flughæð?

Það má líkja framgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár við flugvél á flugi, sem vegna ókyrrðar, sem varð við efnahagshrunið og þau skilyrði sem þá sköpuðust, fékk heimild til hækkunar á flughæð. Flugið fram að þeim tíma hafði verið nokkuð stöðugt, en hugsanlega var hækkunarheimildin…


Saklaus þar til sekt sannast

Að undanförnu hafa risið upp háværar umræður um kynferðislega áreitni. Þetta hefur farið sem eldur um sinu um allan hinn vestræna heim. Umræðuefnin hafa snúist um hreina kynferðisglæpi, þar sem misnotkun barna og nauðganir eru alvarlegustu brotin, en einnig um eitthvað sem fremur…


Sagan verður vonandi hinn réttláti dómari hrunmálanna

Oft gætir misskilnings þegar fjallað er um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Íslenskar mýtur verða að staðreyndum í umfjöllun fjölmiðla. Oftast er þetta eitthvað sem við hlæjum yfir og er í raun saklaust. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum árum sat ég eitt…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út. Blaðinu verður nú dreift til áskrifenda en auk þess er það til sölu í verslunum Eymundsson. Að venju er blaðið fullt af góðu efni, vönduðum greinum og söguskýringum, bókarýni og fleira. Hægt er að gerast áskrifandi með því…