Meginmál

Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og hefur verið dreift til áskrifenda. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, fjallar í grein sinni, Í ljósi sögunnar, um stöðu…


Framtíðin og tækifærin

Að horfa björtum augum til framtíðar, tala vel um Ísland og Íslendinga, vera jákvæður og benda á það sem vel gengur. Allt þetta virðist vera bannað í íslenskri pólitík í dag og þeir sem voga sér að tala með þessum hætti fá að…


Uppboð á aflaheimildum og reynsla annarra þjóða

Ekki eru til staðar mörg fordæmi fyrir uppboðum á fiskveiðiheimildum í heiminum. Nokkur ríki hafa gert tilraunir með útboð í ýmsum myndum, en þá er yfirleitt um fáar tegundir að ræða og takmarkaðan hluta fiskveiðiheimilda. Eistland og Rússland gerðu tilraunir með uppboð í…


Sannleikurinn um sjávarútveg

Ásgeir Jónsson Á skólaskipi Í janúar 1990 tók sá sem hér ritar þá ákvörðun að hætta námi í líffræði við Háskóla Íslands eftir eina önn. Námið hafði í sjálfu sér gengið vel en ég hafði ekki fundið mig í því. Ég ákvað því…


Mýtur, konur, jafnrétti og Sjálfstæðisflokkurinn

Það lá mikið á – svo mikið að framkvæmda­stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna [LS] taldi sér ekki fært að bíða eftir lokatölum úr prófkjörum Sjálfstæðismanna í Suðvestur­kjördæmi. Laugardagskvöldið 10. september síðastliðinn ákvað framkvæmdastjórn LS að birta sérstaka yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni þar sem niðurstaða prófkjörs…


Ríkisrekin bókaútgáfa

Ríkið er einn stærsti bókaútgefandi landsins. Fæstir átta sig á því en Ríkisútgáfa námsbóka, sem síðar hét Námsgagnastofnun og nú Menntamálastofnun, einokar alla útgáfu kennslubóka fyrir grunnskólastigið. Það fyrirkomulag hefur ríkt um áratugaskeið og einskorðast við Ísland. Alls annars staðar í Evrópu er…


Skiljanlegt vantraust

Jón Ragnar Ríkharðsson Á alþingi verður vart þverfótað fyrir stirðmæltum unglingum á ýmsum aldri – en það þótti sjálfsagt fyrr á árum, að stjórnmálamenn hefðu kunnáttu í ræðumennsku. Þegar fólk sem hefur atvinnu af að tala kann það varla – er eðlilegt að…


Hvað þýðir Brexit fyrir Ísland?

Mikil umræða fer fram í Bretlandi um það með hvaða hætti tengslum landsins við Evrópusambandið skuli háttað í framtíðinni í kjölfar þess að brezkir kjósendur ákváðu í þjóðaratkvæðareiðslu í lok júní að segja skilið við sambandið. Ræddar hafa verið ýmsar leiðir í því…


Sótt að einkaframtakinu

Flestir stjórnmálamenn segjast styðja frjálsa samkeppni. Þeir hafa til að mynda lögfest strangar samkeppnisreglur og falið sérstökum eftirlitsstofnunum víðtækt vald til þess að grípa inn í rekstur fyrirtækja, ef ástæða þykir til, undir því yfirskyni að tryggja þurfi heilbrigða samkeppni og koma í…


Hausthefti 2016

Efni haustheftis Þjóðmála er fjölbreytt að venju en meðal annars er þar: Af vettvangi stjórnmálanna – Uppstokkun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var felldur úr formannsembætti Framsóknarflokksins á sögulegu flokksþingi í byrjun október. Fimm mánuðum áður hafði þingflokkurinn gert uppreisn gegn honum. Píratar eru komnir…