Meginmál

Hvers virði er stöðugleikinn?

Þegar stofnað var til núverandi ríkisstjórnar­samstarfs töluðu allir formenn stjórnar­flokkanna um að þetta yrði ríkisstjórn stöðugleikans. Það var svo sem auðveld söluvara þegar verið var að teygja sig yfir hægri og vinstri ás stjórnmálanna, með Framsókn í eftirdragi, og þá sérstaklega í hita…


Nýjasta hefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Tímaritið er að venju fullt af góðu og vönduðu efni. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fer í viðtali yfir stöðu efnahagsmála, útlitið fram undan, mögulegt brotthvarf verðtryggingar af íslenskum heimilum, fjárfestingu í innviðum og fleira….


Framsýnn foringi – Hjalti Geir Kristjánsson

Hjalti Geir Kristjánsson fæddist 21. ágúst 1926 í Reykjavík, sonur hjónanna Ragnhildar Hjaltadóttur, skipstjóra og konsúls Jónssonar (Eldeyjar-Hjalta) og konu hans Guðrúnar Ólafsdóttur, og Kristjáns Siggeirssonar Torfasonar kaupmanns og Helgu Vigfúsdóttur konu hans. Nafn hans var sótt í þessa tvo afa hans. Hjalti…


Vinnusvik vandlætarans

Í hugleiðingu einni um fræðilegar falsanir og svik sparar Jón Ólafsson heimspekingur ekki stóru orðin: „Svikin, hvers kyns sem eru sögð vera, eru einfaldlega vinnusvik. Hvort sem um er að ræða vísindamenn á tilraunastofum sem búa til niðurstöður eða laga þær, höfund sem…



Ástríðustjórnmálamaðurinn Ólöf Nordal

Ólöf Nordal leit á það sem hugsjón að vera í stjórnmálum. „Maður gerir það af mikilli innri þrá og þarf að geta einbeitt sér að því,“ sagði Ólöf í viðtali við Morgunblaðið í september 2012. Þá hafði hún ákveðið að draga sig í…


Landbúnaður nýrra tíma og forystuhlutverk Sjálfstæðisflokksins

Grundvöllur þeirrar velmegunar sem Íslendingar búa við á 21. öldinni er nýting náttúruauðlinda með hugviti, dugnaði og athafnafrelsi. Ekki eru margar kynslóðir síðan landbúnaður var undirstaða búsetu í landinu. Sjávarútvegur tók svo yfir sem mikilvægasta atvinnugreinin og stórstígar framfarir þar komu þjóðinni inn…


Almannahagsmunir kalla á breytta kjarasamningsgerð

Ósjálfbært samningalíkan Umgjörð og skipulag kjarasamninga á Íslandi er óstöðugt, eldfimt og ósjálfbært. Samningakerfið framkallar allt of miklar launahækkanir sem valda verðbólgu, sem um síðir knýr fram leiðréttingu gengis krónunnar til að viðhalda samkeppnishæfni atvinnuveganna og ytra jafnvægi þjóðarbúsins. Þessi kerfisgalli blasir við…


Ofurtrú á ríkisvaldinu

Það hillir undir að hægt verði að fjalla um eitthvað annað en kórónuveirufaraldurinn, afleiðingar hans og áhrif, þegar rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál. Þrátt fyrir klúðrið við að útvega bóluefni í tæka tíð – sem heilbrigðisráðherra ber ábyrgð á en axlar…


Vorhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Tímaritið er að venju fullt af góðu og vönduðu efni. Agnes Bragadóttir blaðamaður fjallar í viðtali við Þjóðmál um samskiptin við forystufólk í stjórnmálum og viðskiptum. Hún fjallar einnig um hlutverk fjölmiðla, mörk…