Meginmál

Hvernig gengur að reka ódýra leikskóla?

Verkfallsaðgerðir ófaglærðra starfsmanna hjá leikskólum Reykjavíkurborgar hófust í gær. Um 3.500 börn voru send heim á hádegi, með tilheyrandi raski fyrir foreldra sem treysta á þessa þjónustu borgarinnar. Gera má ráð fyrir öðru eins raski á morgun, fimmtudag, og aftur næstu daga áður…


Rétt skal vera rétt

Það er vinsælt að líta til Norðurlandanna sem undrabarna hagfræðinnar. Stórstjörnur, stjórnmálamenn og blaðamenn dást að því að Norðurlöndunum hefur á einhvern ótrúlegan hátt tekist að sveigja lögmál fræðanna. Árið 2006 færði Jeffrey Sachs meira að segja rök fyrir því að velferðarmódel Norðurlandanna…


Auður eins er ekki skortur annars

Bresku samtökin Oxfam hafa á liðnum árum birt skýrslu um meinta misskiptingu auðs í heiminum. Skýrslan hefur vakið athygli bæði stjórnmálamanna og fjölmiðla. Það er í sjálfu sér eðlilegt hvað fjölmiðla varðar, enda er hún full af yfirlýsingum og fullyrðingum (sem hvorugar standast…


Framlög til heilbrigðismála í alþjóðlegum samanburði

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Þegar heilbrigðismál eru til umræðu á Íslandi er margoft gripið til þess ráðs að meta árangur eða gæði þjónustunnar út frá fjárframlagi hins opinbera. Þannig er ítrekað bent á að útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála, sem hlutfall…


Vinstrið heldur Silfrinu

Það getur verið vandasamt verkefni að stýra umræðuþætti um stjórnmál og önnur mikilvæg þjóðfélagsmál. Flestir gætu verið sammála um mikilvægi þess að slíkir þættir varpi fram ólíkum sjónamiðum á málefni líðandi stundar, dragi fram upplýsta umræðu og færi áhorfendum heima í stofu einhvers…


Óseðjandi tekjuþörf ríkisins

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, skrifaði áhugaverða grein í ViðskiptaMoggann um miðjan nóvember sl., þar sem hún taldi upp rúmlega 80 tekjustofna ríkisins og tæplega 40 tekjuliði úr fjárhagsáætlun sveitarfélaga. Sú spurning sem Ásta varpaði fram í fyrirsögn á fullan rétt á…


Innviðir með samvinnuleið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Innviðir eru þess eðlis að ef þeir eru traustir þá tökum við ekki eftir þeim eða öllu heldur göngum að þeim sem sjálfsögðum hlut. Afleiðingarnar blasa hins vegar við okkur ef innviðirnir bregðast. Þannig erum við reglulega minnt…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fjallar um aðdraganda og gerð Lífskjarasamningsins, hina hugmyndafræðilegu baráttu sem á sér stað um markaðshagkerfið og margt fleira í ítarlegu viðtali. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fjallar…


Með fullri reisn og virðingu

Í samræmi við 7. gr. laga um tóbaksvarnir (6/2002) er rétt að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra tegunda sem hér er fjallað um. Samkvæmt íslenskum lögum má fjalla um einstakar áfengistegundir en ekki um einstakar vindlategundir, nema þá sérstaklega til að vara við…