SKÁK

Heimsmeistarar tefla á Selfossi í nóvember

Skákfélag Selfoss og nágrennis fagnar 30 ára afmæli í ár. Í tilefni þess verður haldin alþjóðleg skákhátíð á Hótel Selfossi dagana 19.-29. nóvember, sem ber nafnið Ísey skyrskákhátíðin. Aðalviðburður hátíðarinnar verður heimsmeistaramót í skák, þar sem etja munu kappi 10 meistarar af báðum…

Lesa meira