Go to ...
RSS Feed

HRINGBORÐIÐ

Sannleikurinn um sjávarútveg

Ásgeir Jónsson Á skólaskipi Í janúar 1990 tók sá sem hér ritar þá ákvörðun að hætta námi í líffræði við Háskóla Íslands eftir eina önn. Námið hafði í sjálfu sér gengið vel en ég hafði ekki fundið mig í því. Ég ákvað því að snúa aftur heim í Skagafjörð og munstra mig á togara. Ég

Skiljanlegt vantraust

Jón Ragnar Ríkharðsson Á alþingi verður vart þverfótað fyrir stirðmæltum unglingum á ýmsum aldri – en það þótti sjálfsagt fyrr á árum, að stjórnmálamenn hefðu kunnáttu í ræðumennsku. Þegar fólk sem hefur atvinnu af að tala kann það varla – er eðlilegt að hinum almenna kjósanda lítist illa á mannskapinn. Brennandi hugsjónir vekja eldmóð í

Hvað þýðir Brexit fyrir Ísland?

Hjörtur J. Guðmundsson Mikil umræða fer fram í Bretlandi um það með hvaða hætti tengslum landsins við Evrópusambandið skuli háttað í framtíðinni í kjölfar þess að brezkir kjósendur ákváðu í þjóðaratkvæðareiðslu í lok júní að segja skilið við sambandið. Ræddar hafa verið ýmsar leiðir í því sambandi en hver sem niðurstaðan kann að verða verður

Sótt að einkaframtakinu

Flestir stjórnmálamenn segjast styðja frjálsa samkeppni. Þeir hafa til að mynda lögfest strangar samkeppnisreglur og falið sérstökum eftirlitsstofnunum víðtækt vald til þess að grípa inn í rekstur fyrirtækja, ef ástæða þykir til, undir því yfirskyni að tryggja þurfi heilbrigða samkeppni og koma í veg fyrir skaðlega fákeppni. Reyndin er hins vegar önnur. Hið opinbera leggur

Sparnaðarhugmynd fyrir ríkisvaldið

Geir Ágústsson Fjöldi nefnda, starfshópa og verkefnastjórna innan hins opinbera er gríðarlegur. Að sumu leyti er það skiljanlegt. Þingmenn eru oft að fást við flókin mál sem erfitt er að taka afstöðu til og þá er auðvitað leitað ráðgjafar frá öðrum sem þekkja til. Stundum eru stjórnmálamenn með frestunaráráttu og ýta málum frá sér með

Atlagan að séreignastefnunni

Séreignastefnan og fjárhagslegt sjálfstæði einstaklinganna eru hornsteinar borgaralegs samfélags. Þetta vita sósíalistar og þess vegna eru þeir á móti séreignastefnunni og hafa engan skilning á löngun einstaklinganna að standa á eigin fótum með því að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði sitt og sinna. Borgarfulltrúi Samfylkingar hefur haldið því fram að séreignastefnan sé stórhættuleg og að nauðsynlegt sé

Hugmyndafræði fyrirgreiðslu og forréttinda – klíkukapítalismi

Ritstjórnarbréf Þjóðmála Þeir horfa hreyknir í linsur myndavélanna – nýbúnir að undirrita enn einn ívilnunarsamninginn. Þeir eru sannfærðir um að með samningnum hafi verið unnið gott verk, atvinnutækifærum fjölgað og styrkari stoðum rennt undir fjölbreytileika atvinn-ulífsins. En brosandi stjórnmálamennirnir eru hvorki fulltrúar skynsamlegrar langtímastefnu eða baráttumenn jafnræðis. Þeir eru varðmenn úreltrar hugmyndafræði fyrirgreiðslu og forréttinda

Adolf Hitler og Recep Tayyip Erdogan

Jón Magnússon Þann 31.október 1934 kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm í máli valdsstjórnarinnar gegn Þórbergi Þórðarsyni rithöfundi og dæmdi hann í 200 króna sekt fyrir þá landráðasök, að hafa móðgað kanslara Þýskalands, Adolf Hitler með því að kalla hann blóðhund. Þáverandi dómsmálaráðherra höfðaði málið að kröfu þýskra stjórnvalda. Þann 15. apríl 2016 ákvað Angela Merkel

Bland í poka og glötuð tækifæri

Geir Ágústsson Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið birt. Hún er bland í poka. Sumt er gott og annað ekki eða svo sýnist mér í fljótu bragði. Sumt leiðir til hærri byrði á herðar skattgreiðenda en annað síður. Mér sýnist ríkisstjórnin ætla að missa af tækifæri til að vindan endanlega ofan af brunarústum seinustu ríkisstjórnar. Stjórnarandstaðan er

Klisjur, frasar og umbúðastjórnmál „umbótaaflanna“

Óli Björn Kárason Fulltrúar vinstri flokkanna sem mynda meirihluta borgarstjórnar boðuðu til málfundar síðastliðinn laugardag í Iðnó að frumkvæði Magnúsar Orra Schram, sem sækist eftir að verða formaður Samfylkingarinnar. Ræddir voru möguleikar til „samvinnu umbótaaflanna á næsta kjörtímabili,“ eins og sagði í fundarboði. Reykvíkingar hafa kynnst „umbótaöflunum“ síðustu árin; gatnakerfið er í molum, fjárhagur borgarsjóðs

Older Posts››