Bækur

Hinar tvær fylkingar þjóðmálaumræðunnar

Hvernig stendur á því að margir sem tala fyrir hærri lágmarkslaunum tala einnig fyrir róttækum opinberum aðgerðum til að sporna gegn losun koltvísýrings í andrúmsloftið? Hvernig stendur á því að talsmenn lægri skatta eru einnig oftar en ekki sama fólkið og talar fyrir…

Lesa meira

Svik og vanhæfni

Þegar litið er yfir sögu íslenskra fjölmiðla síðustu tuttugu árin eða svo kemur orðið varnarbarátta fyrst upp í hugann. Segja má að allan þennan tíma hafi íslenskir fjölmiðlar barist við vaxandi uppdráttarsýki sem að mestu byggist á minnkandi útbreiðslu, fallandi tekjum og þverrandi…