Atvinna – vöxtur – velferð

Atvinna Við verjum um einum þriðja af lífi okkar í vinnu. Atvinna okkar skilgreinir okkur í samfélaginu þó svo að öllum sé ljóst að við erum mun meira en bara vinnan okkar. Atvinna á að skapa okkur skilyrði til þess að búa okkur…


Stóra lífgæðaskerðingin – sem þarf ekki að verða

Átök um hvernig nýta skuli auðlindir, takmarkaðar sem og endurnýjanlegar, eru stöðug og í raun nauðsynleg í allri stjórnmálaumræðu. Lífskjör landsmanna ráðast að miklu leyti af því hvernig til tekst í þeim efnum. Okkur hefur tekist að stýra stjórn fiskveiða með þeim hætti…


Helgaði tilgangurinn meðalið?

Það er ekki ofsagt að heilbrigðiskerfið okkar hafi verið í sviðsljósinu á kjörtímabilinu sem er að líða. Heilbrigðisráðherra reið á vaðið í upphafi með hástemmdum yfirlýsingum um að helsta verkefni þessarar ríkisstjórnar væri að bjarga heilbrigðiskerfinu. Ráðherrar samstarfsflokkanna kinkuðu kolli, hver vill enda ekki verða björgunarmaður heils heilbrigðiskerfis? Saman gengu…



Fögur fyrirheit, brostnar vonir

Á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar má segja að hafi orðið ákveðin vinstribylgja aðallega meðal ungs fólks í hinum vestræna heimi. Hér á landi var hópur sem hvort í senn fyrirleit meinta heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og studdi um leið ráðstjórnarvaldið í Sovétríkjunum. Sumir…


Fimm viðvaranir til kjósenda

Fundum á alþingi lauk um miðjan júní án þess að nokkur niðurstaða fengist í stjórnarskrármálið. Það var eitt af málunum sem borið hefur hátt í stjórnmálaumræðunum í 12 ár. Ástæðan fyrir því að hvorki gengur né rekur í því er að Samfylkingin og…


Flugeldasýningar endast stutt

„Óvissa er viðvarandi ástand,“ sagði góður maður við mig um daginn. Hans skoðun er að þetta orð sé stórkostlega ofnotað, sérstaklega í efnahagslegu samhengi, og jafnvel meira en tískuorðið fordæmalaust sem við höfum svo oft heyrt síðastliðið ár. Kannski má samt segja að…


Hvers virði er stöðugleikinn?

Þegar stofnað var til núverandi ríkisstjórnar­samstarfs töluðu allir formenn stjórnar­flokkanna um að þetta yrði ríkisstjórn stöðugleikans. Það var svo sem auðveld söluvara þegar verið var að teygja sig yfir hægri og vinstri ás stjórnmálanna, með Framsókn í eftirdragi, og þá sérstaklega í hita…


Nýjasta hefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Tímaritið er að venju fullt af góðu og vönduðu efni. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fer í viðtali yfir stöðu efnahagsmála, útlitið fram undan, mögulegt brotthvarf verðtryggingar af íslenskum heimilum, fjárfestingu í innviðum og fleira….


Myndmál í riti Hannesar um frjálslynda íhaldsmenn

Út er komin í Brussel bókin Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers eftir dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Útgefandi er hugveitan New Direction. Bókin er 884 blaðsíður í tveimur bindum og skreytt mörgum myndum. Eru myndir og myndatextar mikilvægur hluti bókarinnar. Þjóðmál birtir með…