Dagur finnur nýjan skattstofn

Dagi B. Eggertssyni borgarstjóra hefur tekist að finna enn einn skattstofninn – nýja leið til að fjármagna skuldugan borgarsjóð. Hér eftir rukkar skipulagsfulltrúi fyrir móttöku erinda um deili- eða aðal­skipu­lags­breyt­ingu eða…


Vinstri meinlokuhugmyndir

Arnar Sigurðsson Ein af meinlokuhugmyndum vinstri manna hefur verið í sviðsljósinu upp á síðkastið nánar tiltekið viðskiptabann Reykjavíkur á Ísrael enda afleiðingar nokkuð fljótar að koma fram. Sama á ekki…


Galandi geldhanar

Jón Magnússon Stundum læðist að mér sá grunur að allt of margir hinnar nýja kynslóðar stjórnmálamanna þjóðarinnar hafi ruglast í ríminu. Þeir telja sig mun árhifameiri, valdameiri og mikilvægari en efni standa til….
Frelsisskilaboð

Rondald Reagan var með skýr skilaboð frelsis þegar hann sór embættiseið í fyrra skipti sem forseti Bandaríkjanna árið 1981.


Dólgafemínistar

Dólgafemínistar hafa komið sér í hlutverk geltandi varðhunda og draga hvergi af sér við að þefa uppi ósómann sem leynist víst svo víða. Þeir láta vel í sér heyra ef…


Náðarfaðmur jafnaðarmanna

Þegar „götustrákunum“ var úthýst úr Valhöll var þeim boðið í náðarfaðm jafnaðarmanna. Svo tóku ímyndarfræðingarnir við, sömdu ræður útrásarvíkinga með annarri hendinni og kynntu stefnu Samfylkingarinnar og forsetans með hinni….


Stolnar flíkur þingræðis

Það fer að vissu leyti vel á því að þeir þingmenn sem hvað oftast bregða um sig stolnum flíkum þingræðisins séu nú í fararbroddi þeirra sem taka þingið í gíslingu…