Ótrúlegra en nokkur skáldskapur
Kommúnismi byggður á Marx/Lenínískri hugmyndafræði var við líði í Rússlandi í um 70 ár. Hann leið undir lok undan oki eigin mótsagna, sligaður af siðferðilegu og pólitísku gjaldþroti og efnahagslegu skipbroti. Með öðrum orðum. Hið kommúníska þjóðskipulag stóðst ekki til lengdar. Ýmsir höfðu…