Galandi geldhanar

Jón Magnússon Stundum læðist að mér sá grunur að allt of margir hinnar nýja kynslóðar stjórnmálamanna þjóðarinnar hafi ruglast í ríminu. Þeir telja sig mun árhifameiri, valdameiri og mikilvægari en efni standa til….
Frelsisskilaboð

Rondald Reagan var með skýr skilaboð frelsis þegar hann sór embættiseið í fyrra skipti sem forseti Bandaríkjanna árið 1981.


Dólgafemínistar

Dólgafemínistar hafa komið sér í hlutverk geltandi varðhunda og draga hvergi af sér við að þefa uppi ósómann sem leynist víst svo víða. Þeir láta vel í sér heyra ef…


Náðarfaðmur jafnaðarmanna

Þegar „götustrákunum“ var úthýst úr Valhöll var þeim boðið í náðarfaðm jafnaðarmanna. Svo tóku ímyndarfræðingarnir við, sömdu ræður útrásarvíkinga með annarri hendinni og kynntu stefnu Samfylkingarinnar og forsetans með hinni….


Stolnar flíkur þingræðis

Það fer að vissu leyti vel á því að þeir þingmenn sem hvað oftast bregða um sig stolnum flíkum þingræðisins séu nú í fararbroddi þeirra sem taka þingið í gíslingu…


Beðið eftir uppgjöri Samfylkingarinnar

Ekki veit ég til þess að Samfylkingin hafi  enn gert upp innbyrðis hlut sinn í bankahruninu og Hrunstjórninni með Sjálfstæðisflokknum. Jóhanna Sigurðardóttir sat jú í sérstöku fjármálaráði ríkisstjórnar Geirs Haarde. Evrópusambandsumsóknin…


Sýnishorn af því sem koma skal

Óli Björn Kárason Borgarbúar og aðrir landsmenn, hafa fengið góða innsýn í hvernig Píratar, Björt framtíð, Vinstri-grænir og Samfylkingin standa að ákvörðunum og afgreiðslu mála. Að þessu sinni í borgarstjórn…