Stríðið mikla og upphaf íslenskrar utanríkisstefnu

Björn Bjarnason Gunnar Þór Bjarnason: Þegar siðmenningin fór fjandans til. Mál og menning, Reykjavík 2015, 369 bls. Gunnari Þór Bjarnasyni sagnfræðingi hefur að nýju tekist að skrifa fróðlega og aðgengilega bók um mikilvægan þátt í sögu lands og þjóðar. Varð verðugt að veita…


Kallar eftir afsögn „áhrifamanns”

„Ég veit ekki til þess að neinn trúnaðarmaður í Samfylkingunni sé í þeim aðstæðum. En það liggur í augum uppi að slíkt er ekki samrýmanlegt trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna.“ Þannig svaraði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurningu blaðamanns mbl.is,  um hvort hann viti til þess að áhrifamaður innan…


Hugsjónir í stað hálfvelgju

Ritstjórnarbréf „Grundvöllur stefnu þess er fullkomið frelsi þjóðar og einstaklings, séreign og jafnréttur allra þjóðfélagsborgara.“ Þetta lýstu ungir hugsjónamenn í Heimdalli, sannfæringu sinni á félagfundi í febrúar 1931 – fyrir rétt 85 árum. Á fundinum var samþykkt sjálfstæð og sérstök stefnuskrá fyrir Heimdall…


Íhaldsmaðurinn með blæðandi hjarta

Óli Björn Kárason Repúblikanar eru margir áhyggjufullir. Þeir óttast að bandarískir kjósendur neiti þeim um lyklavöldin að Hvíta húsinu enn einu sinni. Þeir hafa ástæðu til að hafa áhyggjur. Fyrir hálfu ári var gert góðlátlegt grín að Donald Trump – kjaftfora auðmanninum sem…


Þjóðmál: Nýtt hefti komið út

Nýtt hefti Þjóðmála er komið út og er efni þess fjölbreytt að vanda. Björn Bjarnason skrifar um vettvang stjórnmálanna, þar á með um tilraunir til að umbylta stjórnarskránni. Þá beinir Björn athyglinni að Pírötum en Birgitta Jónsdóttir sagði skilið við Hreyfinguna, eftir að…


Helgi hættir og Hringbraut sögð til sölu

Þröstur var spurður eftirfarandi spurningar: Er það tilviljun að um leið og Helgi Magnússon yfirgefur stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna, skuli þau boð látin út ganga að sjónvarpsstöðin Hringbraut sé til sölu? Þröstur var ekki klár á hvernig þetta tvennt tengdist og spurði af hverju…Hafist handa við yfirboð og loforð – rúmu ári fyrir kosningar

Kosningabaráttan virðist byrja óvenju snemma. Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra er komin í kosningaham. Hún hefur gefið út 8 milljarða kosningavíxil, sem að vísu kemur í hlut nýrrar ríkisstjórnar að tryggja að verði greiddur. Eygló hefur boðað hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og lengingu orlofsins. Samkvæmt tillögum nefndar…


Af hverju styður Ingibjörg Sólrún ekki Magnús Orra til formennsku?

Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í flokkum á landsfundi í sumar. Af því tilefni skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður: „Forystumaður Samfylkingarinnar í Landsdómsmálinu hefur stigið fram og telur sig vel til flokksforystu fallinn.”…


Ber Reykjavíkurborg enga ábyrgð á ónýtum götum í borginni?

Jón Magnússon Leiðari Fréttablaðsins er oft athyglisverður einkum þar sem fyrrum borgarstjóri Jón Gnarr er í fleti fyrir aftan ritstjórana í stjórnunarstöðu á 365 miðlum. Í leiðara blaðsins í dag er fjallað um hryllilegt ástand gatna í borginni, ástand sem aldrei hefur verið…