Rannsóknir hrunmála

Eggert Skúlason: Andersen skjölin. Rannsóknir eða ofsóknir? Almenna bókafélagið, Reykjavík 2015, 252 bls. Í kynningu á bókarkápu segir: „Brottrekstur Gunnars Andersen forstjóra fjármálaeftirlitsins og í kjölfarið fangelsisdómur Hæstaréttar yfir honum…


Misskilin góðvild þingmanns

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill banna fjármálafyrirtækjum að greiða starfsmönnum sínum bónusa. Ekki skal góður tilgangur þingmannsins dreginn í efa, en líklega er hann sannfærður um að andstaða við bónusa…