Hver dró stutta stráið í stjórnarsamstarfinu?

Síðastliðið vor samþykkti Alþingi frumvarp forsætisráðherra sem takmarkar heimildir um kaup og sölu á jörðum hér á landi. Bóndinn sem er búinn að leggja ævistarf sitt í búskap má þannig ekki selja jörðina hverjum sem er, heldur þurfa hluteigandi aðilar nú að biðla…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Tímaritið er að venju fullt af góðu og vönduðu efni. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræðir í ítarlegu viðtali um uppbyggingu hagkerfisins í kjölfar Covid-19 faraldursins, um samkeppnishæfni Íslands og hlutverk hins opinbera….


Af hverju vill Tyrkland allt í einu vingast við Ísrael?

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og helstu ráðgjafar hans hafa á liðnum mánuðum reynt að bæta til muna samskiptin á milli Tyrklands og Ísrael. Sú afstaða Erdogans hefur vakið furðu, enda hefur hann í þá tvo áratugi sem hann hefur setið við völd…


Sigurtáknið sem vindillinn er

Í samræmi við 7. gr. laga um tóbaksvarnir (6/2002) er rétt að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra tegunda sem hér er fjallað um. Samkvæmt íslenskum lögum má fjalla um einstakar áfengistegundir en ekki um einstakar vindlategundir, nema þá sérstaklega til að vara við…


Mikil örlagasaga

Bækurnar um heimsmeistaraeinvígið í skák 1972 eru víst orðnar um 150 talsins og von að menn spyrji hvort nokkru sé að bæta við allan þann fróðleik. Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur veltir þessu sama upp í bók sinni Einvígi allra tíma sem kom út…



Nokkur orð um Franco Corelli

Ítalski tenórsöngvarinn Franco Corelli fæddist í Ancona á Ítalíu 8. apríl 1921 og lést í Mílanó 29. október 2003; hafði hann rúm tvö ár um áttrætt. Hann þreytti frumraun sína á sviði á Spoleto-hátíðinni árið 1951 í óperunni Carmen og söng í sléttan…


Varpar ljósi á ísjakann undir sjávarmálinu

„Við lifum á sögulegum tímum“ hefur oft verið viðkvæðið undanfarinn rúman áratug eða svo, enda verið um að ræða vægt til orða tekið viðburðaríkan tíma. Þar vegur eðli málsins samkvæmt þyngst fall stóru viðskiptabankanna þriggja haustið 2008 og eftirleikur þess, en sjaldan ef…


Forsetar Bandaríkjanna í Hollywood-kvikmyndum

Forsetakosningar í Bandaríkjunum (BNA) fóru fram í byrjun nóvember. Öll höfum við séð einhverja kvikmynd, heimildarmynd eða sjónvarpsþætti þar sem forseti BNA kemur við sögu. Á síðastliðnum áratugum höfum við t.d. séð fjölda frábæra sjónvarpsþátta sem snúast í kringum forsetann. RÚV bauð okkur…


Svik og vanhæfni

Þegar litið er yfir sögu íslenskra fjölmiðla síðustu tuttugu árin eða svo kemur orðið varnarbarátta fyrst upp í hugann. Segja má að allan þennan tíma hafi íslenskir fjölmiðlar barist við vaxandi uppdráttarsýki sem að mestu byggist á minnkandi útbreiðslu, fallandi tekjum og þverrandi…