Alþjóðastjórnmál


Af hverju vill Tyrkland allt í einu vingast við Ísrael?

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og helstu ráðgjafar hans hafa á liðnum mánuðum reynt að bæta til muna samskiptin á milli Tyrklands og Ísrael. Sú afstaða Erdogans hefur vakið furðu, enda hefur hann í þá tvo áratugi sem hann hefur setið við völd…


Saga og árangursleysi sniðgöngu Araba á hendur Ísrael

Hugmyndin að sniðgöngu á Ísrael tók að vekja athygli á 21. öld með stofnun BDS- hreyfingarinnar árið 2005. Sniðganga, sem aðferð til að valda skaða og tilraun til að stuðla að eyðingu Ísraelsríkis, hófst þó snemma á 20. öld með viðskiptabanni Araba á…


Friður í Evrópu í 75 ár

Að undanskildum átökunum í fyrrverandi Júgóslavíu snemma á tíunda áratug síðustu aldar hefur ríkt friður í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar – eða í hartnær 75 ár. Það er vissulega ánægjulegt, því það er langur tími í sögulegu samhengi í heimsálfu sem í…