Bókarýni

Sagan af skrítna hnettinum

Í frétt sem birtist á heimasíðu Háskólans á Akureyri í október 2019 sagði um nýjasta höfundarverk Andra Snæs Magnasonar: „Andri Snær Magnason hefur undanfarin ár viðað að sér rannsóknum um tímann og vatnið, hvernig allt í heiminum mun taka breytingum á næstu hundrað…


Saga Jasídastúlkunnar

Átökin í Sýrlandi hafa nú staðið í á áttunda ár og enn er ekki séð fyrir enda stríðsins sem hefur kostað hálfa milljón Sýrlendinga lífið og hrakið stóran hluta þjóðarinnar á vergang. Sýrlandsstríðið hefur leyst úr læðingi ýmis öfl og hafa öfgamenn Íslamska…


Móteitur við neikvæðni og bölmóði

Hvernig stendur á því að bölsýni selst vel og mun betur en bjartsýni? Þetta blasir við því fjölmiðlar telja sig bersýnilega selja fleiri áskriftir ef neikvæðninni er gert hátt undir höfði. Þetta á einnig við um fyrri tíma. Trúarbrögðin hafa alltaf sagt að…


Landnámshaninn gól að morgni

WOW – ris og fall flugfélags, er skemmtileg bók aflestrar og í henni er margs konar fróðleikur. Fyrirsögnin vísar til mikillar hátíðar í tilefni af 50 ára afmæli stofnanda WOW, Skúla Mogensen, sem fram fór í Hvammsvík. Sú frásögn af veitingum og skemmtanahaldi…


Áætlanagerð, áætlanagerð og meiri áætlanagerð

Fyrir skömmu las ég bókina Mao‘s Great Famine eftir Frank Dikötter. Með því að nota einstæð söguleg skjöl veitir Dikötter áhugaverða innsýn í afleiðingar þeirrar viðamiklu áætlanagerðar sem ríkisstjórn Kína stóð fyrir á árunum 1958 til 1962 og kallaði Stóra stökkið fram á…


Mikilvægi þess að minnka ríkisvald

The Handmaid‘s Tale (Saga þernunnar) Höfundur: Margaret Atwood Útgefandi: McClelland and Stewart Bandaríkin, 1985. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Áslaugar Ragnars árið 1987. Sjónvarpsþættirnir um Sögu þernunnar, eða The Handmaid‘s Tale, hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir komu út í…


Endurskoðandi og fjármálamaður lítur um öxl

Í tilefni af sjötugsafmæli sínu 14. janúar sl. ákvað Helgi Magnússon, endurskoðandi, fjármálamaður og iðnrekandi, að ráða Björn Jón Bragason, sagnfræðing og lögfræðing, til að skrá æviminningar sínar. Lífið í lit – Helgi Magnússon lítur um öxl Höfundur: Björn Jón Bragason Útgefandi: Skrudda…


Ríki meðal ríkja, þjóð meðal þjóða

Afi minn veiktist í spænsku veikinni en náði blessunarlega fullum bata og kenndi sér vart meins eftir það. Mér eru minnisstæðar sögur sem hann sagði mér frá árinu 1918, frostavetrinum mikla, Kötlugosinu og síðast en ekki síst þeim viðburði þegar Ísland varð sjálfstætt,…


Ærumissir í boði opinbers valds

Það er ágæt lexía fyrir þá sem telja stjórnmál dagsins í dag óvægin og hatrömm að lesa bók Davíðs Loga Sigurðssonar, Ærumissi. Bókin fjallar öðrum þræði um eitt átakamesta tímabil íslenskra stjórnmála, stjórnartíð Jónasar Jónssonar frá Hriflu sem dómsmálaráðherra 1927-1932. Tímabil þar sem…


Þroskasaga fyrirliðans

Ósjálfrátt setur maður alltaf spurningamerki við það þegar einstaklingar, sem ekki eru orðnir þrítugir, gefa frá sér ævisögu. Þó svo að einstaklingur hafi náð langt á sínu sviði fyrir þrítugt má öllum vera ljóst að lífshlaupinu er langt frá því lokið og í…