Brexit

Frjálst og sjálfstætt Bretland í sjónmáli

Fátt bendir til annars en að Bretland sé á leiðinni úr Evrópusambandinu (Brexit) í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar fyrir rúmu ári þar sem meirihluti brezkra kjósenda samþykkti að segja skilið við sambandið. Spurningin er þannig í raun ekki hvort Bretland eigi eftir að…


Hvað þýðir Brexit fyrir Ísland?

Mikil umræða fer fram í Bretlandi um það með hvaða hætti tengslum landsins við Evrópusambandið skuli háttað í framtíðinni í kjölfar þess að brezkir kjósendur ákváðu í þjóðaratkvæðareiðslu í lok júní að segja skilið við sambandið. Ræddar hafa verið ýmsar leiðir í því…