Covid-19

Ofurtrú á ríkisvaldinu

Það hillir undir að hægt verði að fjalla um eitthvað annað en kórónuveirufaraldurinn, afleiðingar hans og áhrif, þegar rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál. Þrátt fyrir klúðrið við að útvega bóluefni í tæka tíð – sem heilbrigðisráðherra ber ábyrgð á en axlar…


Blæðandi sár ríkissjóðs

Það vissi í raun enginn hvernig bregðast ætti við þegar nýr faraldur, upprunninn í Kína, kom fram á sjónarsviðið í byrjun síðasta árs. Faraldurinn gerði vart við sig hér á landi um mánaðamótin febrúar-mars og stuttu síðar voru kynntar hinar ýmsu ráðstafanir til…


Kalda hagkerfið borgar ekki lengi fyrir rekstur ríkisins

Ríkisstjórnin er ekki í öfundsverðri stöðu þegar kemur að því að eiga við heimsfaraldurinn sem nú geisar. Eitt helsta hlutverk ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna og þegar að steðjar vágestur, hvort sem það er her eða faraldur, ber því að gera það…


Sannleiksráðuneytið, falsfréttir og ótraustar fréttaveitur

Þegar þetta er skrifað eru þrír mánuðir síðan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti því yfir að heimsfaraldur kórónuveiki væri brostinn á. Þá þegar voru á kreiki samsæriskenningar um eðli og tilurð veirunnar sem fengu byr undir báða vængi þegar milljónir fóru að óttast um líf sitt…



Framtíð á hraðferð

Nú þegar vinnumarkaðurinn er að aðlagast nýjum kringumstæðum vegna COVID-19 er vert að íhuga ýmislegt sem þessari krísu fylgir. Þá vil ég fjalla einna helst um skiptingu frá hefðbundnum skrifstofustörfum yfir í fjarvinnu. Þegar fólki er ráðlagt að halda sig sem mest heima…