Efling

Drápsvélin Che Guevara

„Grunnurinn í allri minni hugmyndafræði er trúin á réttlætiskennd hverrar ­manneskju og mannhelgi,“ svarar hún og vitnar í Che Guevara […] en hann sagði að líf einnar ­manneskju væri meira virði en allur auður hins auðugasta samanlagður. Hún segist trúa þessum orðum á…


Störfin sem hurfu

Árlega liggja álagningarskrár einstaklinga öllum opnar þar sem hnýsið fólk fær tækifæri til að skoða launatekjur samborgara sinna sér til gamans. Álagningarskrár liggja þó aðeins opnar í um tvær vikur en lifa þó lengur í hinum svokölluðum tekjublöðum sem gefin eru út samhliða….