Ferðaþjónusta

Ríkið vill vita hvar þú gistir

Ríkisvaldið mun á næstu dögum afhenda hverjum einstaklingi, 18 ára og eldri, 5.000 kr. gjafabréf sem hægt verður að nýta hjá innlendum ferðaþjónustufyrirtækjum. Þó ekki þeim sem leigja út tjöld, því einhverra hluta vegna hafa embættismenn ríkisins ákveðið að það sé ekki hluti…


Stórýktar fréttir af andláti kapítalismans

Það er engin leið að leggja mat á það efnahagslega tjón sem útbreiðsla kórónuveirunnar mun valda hagkerfum heimsins. Enginn getur séð það fyrir, ekki einu sinni Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor sem þó sá fyrir efnahagshrunið 2008 árið 2009. Hér á landi verða áhrifin gífurleg,…



Tíu árum síðar

Kreppan mikla á þriðja áratugnum er almennt talin vera versta efnahagskreppan í nútíma hagsögu. Kom þar hvoru tveggja til að margir bankar urðu gjaldþrota og verulegur samdráttur átti sér stað í heimsbúskapnum. Fjármálakreppan sem hófst um mitt ár 2007 hefur oft verið nefnd…


Hefur ferðaþjónustan náð flughæð?

Það má líkja framgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár við flugvél á flugi, sem vegna ókyrrðar, sem varð við efnahagshrunið og þau skilyrði sem þá sköpuðust, fékk heimild til hækkunar á flughæð. Flugið fram að þeim tíma hafði verið nokkuð stöðugt, en hugsanlega var hækkunarheimildin…


Að láta greiðslukerfið bjarga náttúru Íslands

Eftir Fredrik Kopsch. Frá árinu 2006 hef ég komið árlega til Íslands. Frá mínum bæjardyrum séð hefur upplifunin af íslenskri náttúru verið ólýsanleg og ég hef hvergi annars staðar upplifað neitt sem kemst í líkingu við hana. Ég þreytist aldrei á litadýrðinni, hrjúfu…


Já, skattgreiðandi

Eftir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur Meginstefið í bresku þáttunum Já, ráðherra er að embættismenn eru allir af vilja gerðir til að aðstoða ráðherrann og gera honum til hæfis, en þegar á hólminn er komið finna þeir útsmogna leið til að koma í veg…