Fredrik Kopsch


Að láta greiðslukerfið bjarga náttúru Íslands

Eftir Fredrik Kopsch. Frá árinu 2006 hef ég komið árlega til Íslands. Frá mínum bæjardyrum séð hefur upplifunin af íslenskri náttúru verið ólýsanleg og ég hef hvergi annars staðar upplifað neitt sem kemst í líkingu við hana. Ég þreytist aldrei á litadýrðinni, hrjúfu…


Takmörkun á heimagistingu leiðir til ofstýringar

Frá síðustu áramótum hafa einkaaðilar á Íslandi verið að laga sig að takmörkunum á leyfi til útleigu á íbúðum til heimagistingar (Airbnb). Takmarkanirnar, sem öðluðust lagagildi 1. janúar 2017, draga úr tekjumöguleikum þeirra, þar sem aðeins er heimilt að leigja íbúð út í…