Karl Marx

Karl Marx og marxismi tvö hundruð ára

Vofa gengur enn ljósum logum um heiminn, vofa Karls Marx. Maðurinn sem var faðir alræðiskommúnisma tuttugustu aldar, skrifaði leiðarvísi um alræðisríki byggt á grunni byltingar og fjöldamorða og átti hugmyndina að hörmulegri sósíalískri miðstýringu fæddist 5. maí 1818 í borginni Trier í Þýskalandi….