Lífskjarasamningur


Halldór Benjamín: Sósíalismi á ekkert erindi á 21. öldinni

Eins og fram kemur í ítarlegu viðtali við Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) í nýjasta hefti Þjóðmála, hefur orðið mikil breyting á forystuliði ýmissa verkalýðsfélaga. Hér er birt brot úr viðtalinu. Stærstu félögunum er í dag stýrt af einstaklingum sem aðhyllast…


Halldór Benjamín: Vinnulöggjöfin hamlar framþróun

Núgildandi vinnulöggjöfin er nátttröll sem hamlar framþróun á vinnumarkaði. Þetta segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Halldór Benjamín tók við starfi framkvæmdastjóra SA í byrjun árs 2017. Þau þrjú ár sem liðin eru hafa…


Aukin framleiðni – forsenda betri lífskjara

Grundvöllur betri lífskjara er aukin framleiðni, þ.e. aukin verðmætasköpun á hverja vinnustund. Þetta efnahagslögmál á sér þó færri talsmenn en að bætt kjör megi einkum þakka baráttu hugsjónafólks. Verðmæti skapast í flóknu samspili margra þátta í atvinnulífinu og viðhorf sem ekki taka mið…


Lélegur lífskjarasamningur og hálaunaðir ríkisstarfsmenn

Það er óhætt að segja að kjaraviðræður hafi einkennt stærstan part umræðunnar síðastliðinn vetur, í það minnsta í stjórnmálum og atvinnulífinu. Það þurfti ekki mikla skynsemi eða þekkingu á efnahagsmálum til að sjá að kröfur verkalýðsfélaganna voru með öllu óraunhæfar og sjálfsagt hafa…