Ríkisstjórn

Blæðandi sár ríkissjóðs

Það vissi í raun enginn hvernig bregðast ætti við þegar nýr faraldur, upprunninn í Kína, kom fram á sjónarsviðið í byrjun síðasta árs. Faraldurinn gerði vart við sig hér á landi um mánaðamótin febrúar-mars og stuttu síðar voru kynntar hinar ýmsu ráðstafanir til…


Öfgar við upphaf kosningaárs

Þess gætir í störfum alþingis að þetta er lokaþing kjörtímabilsins, en boðað er að gengið verði til þingkosninga 25. september 2021. Steingrímur J. Sigfússon þingforseti hefur þegar sagt að hann bjóði sig ekki fram að nýju. Hann hefur nú setið á þingi frá…


Hver dró stutta stráið í stjórnarsamstarfinu?

Síðastliðið vor samþykkti Alþingi frumvarp forsætisráðherra sem takmarkar heimildir um kaup og sölu á jörðum hér á landi. Bóndinn sem er búinn að leggja ævistarf sitt í búskap má þannig ekki selja jörðina hverjum sem er, heldur þurfa hluteigandi aðilar nú að biðla…



Umrót vegna orkupakka

Fundum alþingis, 149. löggjafarþings, var frestað 20. júní 2019. Kemur þingið aftur saman í lok ágúst til að ljúka afgreiðslu þriðja orkupakkans svonefnda. Þingmenn Miðflokksins stofnuðu til málþófs vegna hans. Var alls rætt um hann í 138 klst. á þinginu, lengsti þingfundurinn stóð…


Stjórnarafmæli – veikluð stjórnarandstaða – svissneskt dæmi

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fagnaði eins árs afmæli 30. nóvember 2018. Forystumenn stjórnarflokkanna, Katrín Jakobsdóttir VG, Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki og Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki, minntust dagsins meðal annars með sameiginlegri grein i Morgunblaðinu á afmælisdaginn. Þau minna á að stjórnarflokkarnir séu ekki „náttúrulegir bandamenn…


Í anda sátta og samlyndis

Margir líta svo á að á seinni tímum þurfi stjórnmálin með einhverjum hætti að breytast. Þannig þurfi ólíkir flokkar og ólíkir stjórnmálaforingjar að eiga samtal sem þeir hafa ekki átt áður. Tilgangurinn er iðulega óljós, en oftast fylgir það sögunni að hægt sé…


Frá starfsstjórn til afnáms hafta á átta vikum

Stjórnarkreppunni sem hófst 30. október 2016 með lausnarbeiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar (Framsóknarflokki) lauk miðvikudaginn 11. janúar 2017 þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, myndaði ríkisstjórn með þingmönnum Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Ríkisstjórnin nýtur eins atkvæðis meirihluta á þingi. Fyrir áhugamenn um starfsstjórnir er rétt…