Sjálfstæðisflokkur framtíðarinnar

Flokkadrættir

Davíð Þorláksson. Á tímamótum eins og afmælum er gjarnan litið yfir farinn veg. Skoðað hvert við erum komin og hvernig við komumst þangað. Það er ekki síður mikilvægt, og jafnvel enn mikilvægara, að horfa fram á veginn, marka stefnuna og ákveða hvert við…


Vonandi Sjálfstæðisflokkurinn

Laufey Rún Ketilsdóttir. Að morgni dags þann 25. maí 1929 vöknuðu Íslendingar á björtum vordegi og lásu fréttir úr dagblöðum. Morgunblaðið greindi frá erlendum fregnum sem bárust undurhratt með þá nýrri tækni símskeyta, Knútur Zimsen var með orðsendingu um útsvarsmál, vinnudeila var á…


Sjálfstæði í flokknum

Þórlindur Kjartansson. Það var ekki augljós ákvörðun fyrir mig að ganga í Sjálfstæðisflokkinn. Fjölskylda mín var alls ekki hliðholl flokknum og þótt Morgunblaðið hafi verið keypt inn á heimilið fólust í því engin dýpri skilaboð en þau að þá var Mogginn besta blaðið….


Hið lítt rædda hlutverk Sjálfstæðisflokksins

Ég ólst upp á heimili tveggja kennara sem lærðu í Svíþjóð. Eins og gerist í uppeldi tók ég á bernskuheimilinu eins konar barnatrú á ýmis gildi um það hvernig hlutirnir eigi að vera. Þau voru mörg ágæt og dugðu mér fram eftir aldri….