Sjávarútvegur

Engir lottóvinningar í íslenskum sjávarútvegi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í rúm fjögur ár. Í viðtali við Þjóðmál fer Heiðrún Lind yfir stöðu sjávarútvegsins hér á landi, samkeppnishæfni hans erlendis, orðræðu stjórnmálamanna um greinina, umræðu um afkomu hennar og áherslu á…


Minna verður meira

Til þess að standa undir núverandi lífsgæðum á Íslandi þarf að auka útflutningsverðmæti þjóðarbúsins um 1 milljarð á viku, samkvæmt opinberum áætlunum. Útflutningsgreinar okkar samanstanda helst af ferðaþjónustu, álframleiðslu og sjávarútvegi. Ferðaþjónustan hvarf sem kunnugt er nánast á augabragði og er framtíð hennar…


Stórýktar fréttir af andláti kapítalismans

Það er engin leið að leggja mat á það efnahagslega tjón sem útbreiðsla kórónuveirunnar mun valda hagkerfum heimsins. Enginn getur séð það fyrir, ekki einu sinni Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor sem þó sá fyrir efnahagshrunið 2008 árið 2009. Hér á landi verða áhrifin gífurleg,…


Auðlindanýting og athafnir ríkisins

Auðlindir Íslands eru hluti af auðlegð okkar. Virði auðlinda liggur fyrst og síðast í hagnýtingu, enda verða þá til bæði tekjur og störf. Stjórnvöld gegna veigamiklu hlutverki við að tryggja að virði auðlinda sé hámarkað til langs tíma en ekki aðeins til skamms…


Meinbugir veiðigjalds

Skattlagning á sjávarútveg hefur í áratugi verið umdeilt pólitískt málefni. Með tímanum hafa stríðandi fylkingar á Alþingi, og meira að segja Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að því er virðist, sæst á að sjávarútvegur eigi að greiða gjald til ríkisins fyrir nýtingu Íslandsmiða. Hin…