Skák

Skáksumarið 2021 – Hjörvar og Vignir á siglingu

Vorið í íslensku skáklífi var nokkuð líflegt þrátt fyrir ýmsa Covid-hiksta, t.d. þurfti að fresta Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, en um miðjan apríl var slakað á samkomutakmörkunum og mótshaldarar vildu þá taka slaginn við veiruna ískyggilegu. Með skömmum fyrirvara var blásið í mótslúðra…


Fimmtándi íslenski stórmeistarinn og Íslandsbikarinn

Íslenskt skáklíf gengur áfallalausar fyrir sig en í flestum löndum, en segja má að alþjóðlegt mótahald hafi meira eða minna legið niðri í Covid. Það er helst í Austur- og Suður-Evrópu, þar sem hægt er að aka á milli landa og reglur eru…



Mikil örlagasaga

Bækurnar um heimsmeistaraeinvígið í skák 1972 eru víst orðnar um 150 talsins og von að menn spyrji hvort nokkru sé að bæta við allan þann fróðleik. Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur veltir þessu sama upp í bók sinni Einvígi allra tíma sem kom út…


Þegar hefðbundin skák sneri aftur – tímabundið!

Í sumarhefti Þjóðmála fórum við yfir það þegar netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Hin hefðbundnu skákmót sneru aftur í sumar og í haust bæði hérlendis og erlendis. Á Íslandi fóru fram Íslandsmótið í skák, sem á 107 ára sögu, og Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, sem…


Þegar netskákin tók völdin

Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum endaði með hvelli þegar áskorendamótinu í Katrínarborg var lokið með hvelli eins og fjallað var um í síðasta tölublaði…


Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið algjör sprenging í skák á netinu, sem getur skilað sér til framtíðar í íslensku skáklífi. Reykjavíkurskákmótinu aflýst Sá sem…


GAMMA Reykjavíkurskákmótið

GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2019 fór fram í Hörpu dagana 8.-16. apríl. Mótið var að þessu sinni tileinkað minningu Stefáns Kristjánssonar stórmeistara, sem lést langt fyrir aldur fram í fyrra. Sérstakur heiðursgestur mótsins var nýr forseti FIDE, hinn rússneski Arkady Dvorkovich. Sá var um tíma…



Ólympíuskákmót við Svartahaf

Ólympíuskákmótið, það 43. í sögunni, er haldið í Batumi í Georgíu dagana 24. september til 5. október. Batumi, sem er við Svartahafið, er stundum kallað Las Vegas Georgíu. Þar eru spilavíti víðs vegar og þangaðflykkjast til dæmis Tyrkir og Ísraelsmenn í fjárhættuspilin sem…