Skólar

Skólamál á tímamótum

Meðal Norðurlandaþjóða er hagvöxtur mestur á Íslandi. Hérlendis þurfa hlutfallslega fæstir á félagslegri aðstoð að halda. Þetta sýnir nýleg skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar. Samt sem áður mælist brottfall úr skóla mest hérlendis, en um þrjátíu prósent framhaldsskólanema ljúka ekki námi. Ísland hefur lægsta menntunarstig…