Utanríkismál

Guðlaugur Þór: Aðrar þjóðir horfa til Íslands sem fyrirmyndar

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur sem utanríkisráðherra lagt aukna áherslu á samskipti við Bretland og Bandaríkin og öflugri hagsmunagæslu í EESsamstarfinu, en auk þess gegnir Ísland nú formennsku í Norðurskautsráðinu fram til ársins 2021. Ísland tók í fyrra sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna og…