Greinar eftir Atli Harðarson

Þrjár bækur um ritskoðun og málfrelsi á netinu

Fyrir um aldarfjórðungi tók stór hluti almennings að nota vefinn til að sækja afþreyingu, taka þátt í skoðanaskiptum og eiga ýmis viðskipti. Fram yfir aldamót álitu flestir sem tjáðu sig um efnið að þessi nýi vettvangur yrði frjáls og laus við ritskoðun. Yfir…


Er Facebook ógn við lýðræðið?

Siva Vaidhyanathan er sagnfræðingur og fjölmiðlafræðingur við Virginíuháskóla í Bandaríkjunum. Hann hefur ritað bækur og greinar í tímarit um netfjölmiðlun, samskiptamiðla, höfundarrétt og áhrif tæknibreytinga á stjórnmál og menningu. Í bók sinni Antisocial Media: How Facebook Disconnects Us and Undermines Democracy (Öfugsnúnir samfélagsmiðlar:…


Í skugga réttlætisins

Í skugga réttlætisins (In the Shadow of Justice) eftir Katarinu Forrester segir sögu bókar eftir Bandaríkjamanninn John Rawls (1921–2002) sem kom út árið 1971 og heitir Kenning um réttlæti (A Theory of Justice). Þetta er merkileg saga því verk Rawls gnæfir hátt yfir…


Mannheimar

Raghuram Rajan er prófessor í hagfræði við Chicago-háskóla. Hann var aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá 2003 til 2006 og bankastjóri við seðlabanka Indlands frá 2013 til 2016. Bók hans um misbresti í fjármálakerfum heimsins, Fault Lines: How Hidden Fractures Still Threaten the World Economy, sem…


Rökræða um frjálslyndi

Um og fyrir 1980 varð til nokkuð víðtækt samkomulag stjórnmálaflokka í mörgum löndum um að greiða fyrir alþjóðavæðingu í efnahagslífi, markaðsbúskap og einstaklingshyggju með áherslu á mannréttindi. Megnið af litrófi stjórnmálanna, frá frjálslyndum borgaraflokkum hægra megin við miðju til jafnaðarmannaflokka á vinstri vængnum,…


Athyglisverð bók um árangursmælingar

Í febrúar á þessu ári kom út hjá Princeton University Press bók eftir bandaríska sagnfræðinginn Jerry Z. Muller sem heitir The Tyranny of Metrics. Í bókinni gagnrýnir Muller það sem hann kallar mælingaáráttu („metric fixation“) og lýsir ýmsum slæmum afleiðingum þess að láta…


Getur gagnslaus skólaganga verið eftirsóknarverð?

Í bók sem kom út í janúar á þessu ári fjallar Bryan Caplan, prófessor í hagfræði við George Mason University, um gagnsemi, eða öllu heldur gagnsleysi, skólagöngu. Niðurstaða hans er í stuttu máli að langskólanám bæti oftast efnaleg kjör einstaklinga en það sé…