Greinar eftir Björn Bjarnason

Að gæta fullveldisins

Tvö mál sem snerta samskipti Íslands við önnur Evrópuríki hafa sett verulegan svip á stjórnmálaumræður undanfarið. Hér er í fyrra lagi vísað til ágreiningsins um innleiðingu þriðja orkupakka ESB. Þróun þess máls hefur verið á þann veg að ágreiningur um það á stjórnmálavettvangi…


Stjórnarafmæli – veikluð stjórnarandstaða – svissneskt dæmi

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fagnaði eins árs afmæli 30. nóvember 2018. Forystumenn stjórnarflokkanna, Katrín Jakobsdóttir VG, Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki og Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki, minntust dagsins meðal annars með sameiginlegri grein i Morgunblaðinu á afmælisdaginn. Þau minna á að stjórnarflokkarnir séu ekki „náttúrulegir bandamenn…


Deilt um heilbrigðismál – sterk staða ríkissjóðs – 3. Orkupakkinn – óstjórn í ráðhúsinu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína miðvikudaginn 12. september. Í krafti sterkrar stöðu ríkissjóðs á 10 ára afmæli bankahrunsins ætlar ríkisstjórnin að spýta í lófana þegar kemur að hvers kyns opinberum framkvæmdum. Þrjár stórframkvæmdir eru settar í forgang: stækkun Landspítala, kaup á þyrlum…


Uppnám meðal bandamanna – Katrín stjórnar mildilega

Pólitískt uppnám innan Evrópusambandsins magnaðist í byrjun júní þegar mynduð var ríkisstjórn tveggja uppnámsflokka á Ítalíu, Fimmstjörnuhreyfingarinnar (langt til vinstri) og Bandalagsins (langt til hægri). Andúðin á Evrópusambandinu sameinar flokkana. Að tilhlutan sambandsins var spillt fyrir stjórnarmynduninni á Ítalíu með andstöðu við einstaka…


Borgarstjórn, Landsréttur og umskurður

Eins og jafnan áður beinist athygli vegna sveitarstjórnarkosninganna (26. maí) einkum að því sem gerist í Reykjavík. Þar hefur undarlegur meirihluti farið með stjórn mála undanfarin átta ár. Fyrri fjögur árin með Jón Gnarr sem borgarstjóra í baksætinu og Dag B. Eggertsson sem…


Stórvirki um hlut klaustranna í Íslandssögunni

Steinunn Kristjánsdóttir lauk doktorsprófi í fornleifafræði við Gautaborgarháskóla árið 2004, hún er nú prófessor í sameiginlegri stöðu í fornleifafræði við Þjóðminjasafn Íslands og Háskóla Íslands. Steinunn stjórnaði samhliða kennslu fornleifarannsóknum á miðaldaklaustrinu að Skriðu í Fljótsdal til ársins 2012. Bók um rannsóknina, Sagan…


Nýtt eðlilegt ástand í íslenskum stjórnmálum

Átta flokkar fengu kjörna menn á þing í kosningunum laugardaginn 28. október 2017. Þremur þeirra, Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum, tókst að mynda ríkisstjórn undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, fimmtudaginn 30. nóvember. Stjórnarsáttmálinn er tæp 6.000 orð og þar er lögð…


Smáflokkar í hræðslukasti – stóra línan gleymist

Alþingi kom saman þriðjudaginn 12. september og miðvikudaginn 13. september flutti Bjarni Benediktsson forsætisráðherra stefnuræðu sína. Af því tilefni var rætt við Ólaf Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands, í ríkisútvarpinu. Hann sagði að ríkisstjórnin sigldi tiltölulega lygnan sjó og byggi við hagstætt…



Frá starfsstjórn til afnáms hafta á átta vikum

Stjórnarkreppunni sem hófst 30. október 2016 með lausnarbeiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar (Framsóknarflokki) lauk miðvikudaginn 11. janúar 2017 þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, myndaði ríkisstjórn með þingmönnum Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Ríkisstjórnin nýtur eins atkvæðis meirihluta á þingi. Fyrir áhugamenn um starfsstjórnir er rétt…