Greinar eftir Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Auðlindanýting og athafnir ríkisins

Auðlindir Íslands eru hluti af auðlegð okkar. Virði auðlinda liggur fyrst og síðast í hagnýtingu, enda verða þá til bæði tekjur og störf. Stjórnvöld gegna veigamiklu hlutverki við að tryggja að virði auðlinda sé hámarkað til langs tíma en ekki aðeins til skamms…