Greinar eftir Þjóðmál

„Ég hef mikla trú á þjóðinni“

Dr. Ásgeir Jónsson hefur staðið í ströngu í þau tvö ár sem hann hefur gegnt embætti seðlabankastjóra. Í viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála fer Ásgeir yfir stöðu efnahagsmála, útlitið fram undan, mögulegt brotthvarf verðtryggingar af íslenskum heimilum, fjárfestingu í innviðum og fleira. Þá…


Maðurinn sem þau gátu ekki slaufað

Hugtakið slaufunarmenning (e. cancel culture) hefur á liðnum árum markað ný spor í óhuggulegri þróun menningarsögunnar. Þegar einhverjum er slaufað (e. canceled) er ráðist að viðkomandi, lífs eða liðnum, fyrir ýmist raunveruleg eða ímynduð „brot“ gegn framsæknum rétttrúnaði, þó eftir því hver rétttrúnaðurinn…



Nýjasta hefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Tímaritið er að venju fullt af góðu og vönduðu efni. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fer í viðtali yfir stöðu efnahagsmála, útlitið fram undan, mögulegt brotthvarf verðtryggingar af íslenskum heimilum, fjárfestingu í innviðum og fleira….


Myndmál í riti Hannesar um frjálslynda íhaldsmenn

Út er komin í Brussel bókin Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers eftir dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Útgefandi er hugveitan New Direction. Bókin er 884 blaðsíður í tveimur bindum og skreytt mörgum myndum. Eru myndir og myndatextar mikilvægur hluti bókarinnar. Þjóðmál birtir með…


„Mamma, hún er gift Mogganum“

Agnes Bragadóttir á að baki farsælan og eftirminnilegan feril sem blaðamaður. Í viðtali við Þjóðmál fer hún yfir eftirminnilega þætti frá ferlinum, um hlutverk fjölmiðla, um hlutleysi og sanngirniskröfu fjölmiðla, samskiptin við áhrifafólk í stjórnmálum og viðskiptum og persónulegar hliðar þess að vera…


Vorhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Tímaritið er að venju fullt af góðu og vönduðu efni. Agnes Bragadóttir blaðamaður fjallar í viðtali við Þjóðmál um samskiptin við forystufólk í stjórnmálum og viðskiptum. Hún fjallar einnig um hlutverk fjölmiðla, mörk…


Mýtan um auðveldara líf

Jordan Peterson sálfræðingur heldur úti sérlega áhugaverðu hljóðvarpi þar sem hann ræði við áhugavert fólk og hugmyndir og stefnur. Á meðal gesta hjá honum vorið 2021 var Matt Ridley, höfundur bókarinnar Heimur batnandi fer, sem Almenna bókafélagið gaf út árið 2014. Á meðal…


Hljóðvarp Þjóðmála hefur göngu sína – Halldór Benjamín fyrsti gestur

Hljóðvarp Þjóðmála hefur hafið göngu sína. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), er gestur í fyrsta þætti Þjóðmála hlaðvarps. Í þættinum ræðir Halldór um hlutverk SA í samfélaginu, hagsmunagæslu gagnvart stjórnvöldum, mikilvægi þess að styðja við frjálst markaðshagkerfi, samkeppnishæfni Íslands og margt…


Fyrir hvern er rafmyntaútgáfa seðlabanka?

Árið 2020 var heldur niðurdrepandi. Ríkisstjórnir um allan heim hafa lagt efnahagslífið í rúst og lofað „Endurræsingunni miklu“ – langstökki inn í sósíalíska framtíð, þar sem seðlabankar hafa uppi ítarlegar áætlanir um útgáfu eigin rafmynta– jafnvel strax á næsta ári. En hver er…