Af vettvangi stjórnmálanna

Fimm viðvaranir til kjósenda

Fundum á alþingi lauk um miðjan júní án þess að nokkur niðurstaða fengist í stjórnarskrármálið. Það var eitt af málunum sem borið hefur hátt í stjórnmálaumræðunum í 12 ár. Ástæðan fyrir því að hvorki gengur né rekur í því er að Samfylkingin og…

Lesa meira

Að gæta fullveldisins

Tvö mál sem snerta samskipti Íslands við önnur Evrópuríki hafa sett verulegan svip á stjórnmálaumræður undanfarið. Hér er í fyrra lagi vísað til ágreiningsins um innleiðingu þriðja orkupakka ESB. Þróun þess máls hefur verið á þann veg að ágreiningur um það á stjórnmálavettvangi…