Af vettvangi stjórnmálanna

Smáflokkar í hræðslukasti – stóra línan gleymist

Alþingi kom saman þriðjudaginn 12. september og miðvikudaginn 13. september flutti Bjarni Benediktsson forsætisráðherra stefnuræðu sína. Af því tilefni var rætt við Ólaf Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands, í ríkisútvarpinu. Hann sagði að ríkisstjórnin sigldi tiltölulega lygnan sjó og byggi við hagstætt…