Meginmál

Af hverju hægrimenn eiga að hafna Trump og trumpisma

Í daga fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum og óvíst hvort Bandaríkjaforseti nær endurkjöri. Raunar er myndin dökk fyrir Trump. Sem betur fer. Fyrir hægrimenn hefur forsetatíð Trumps undanfarin fjögur ár verið þörf áminning um það hvernig stjórnmálaflokkur getur á tiltölulega skömmum tíma snúist…


Drápsvélin Che Guevara

„Grunnurinn í allri minni hugmyndafræði er trúin á réttlætiskennd hverrar ­manneskju og mannhelgi,“ svarar hún og vitnar í Che Guevara […] en hann sagði að líf einnar ­manneskju væri meira virði en allur auður hins auðugasta samanlagður. Hún segist trúa þessum orðum á…


Fall múrsins – og sigur kommúnismans?

Á jóladag árið 1989 stjórnaði Leonard Bernstein níundu sinfóníu Beethovens í gamla konunglega leikhúsinu í Austur-Berlín í tilefni af falli Berlínarmúrsins, sem átt hafði sér stað flestum að óvörum rúmum mánuði fyrr. Nú þegar liðlega 30 ár eru liðin frá þessum merka atburði…



75 árum síðar

Fyrr á árinu 2020 var þess minnst að 75 ár eru liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldar og afhjúpunar grimmdarverka þýskra nasista og bandamanna þeirra. Meðal annars var þess minnst að Rauði herinn frelsaði Auschwitz og nærliggjandi búðir, sem stóðu nærri Kraká í Póllandi,…


Sameiningin sem endaði ofan í skúffu

Árið 2013 lagði svonefndur hagræðingarhópur þáverandi ríkisstjórnar fram 111 tillögur er skyldu auka framleiðni og skilvirkni í ríkisrekstri. Markmið tillagnanna var einkum að „gera ríkisbúskapinn sjálfbæran til lengri tíma“, en þá var skuldsetning ríkissjóðs töluverð og fyrirséð að útgjöld myndu aukast, ekki síst…


ASÍ og RÚV vinna saman gegn SA

Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA), skrifaði áhugaverða grein í Markaðinn í vikunni. Greinin birtist í kjölfar umræðu þar sem hvatt er til hækkun atvinnuleysisbóta. Anna Hrefna bendir réttilega á að væntanlega muni sú umræða halda áfram í haust þegar skammtímaúrræði…


Sannleiksráðuneytið, falsfréttir og ótraustar fréttaveitur

Þegar þetta er skrifað eru þrír mánuðir síðan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti því yfir að heimsfaraldur kórónuveiki væri brostinn á. Þá þegar voru á kreiki samsæriskenningar um eðli og tilurð veirunnar sem fengu byr undir báða vængi þegar milljónir fóru að óttast um líf sitt…


Horfum á tækifærin í nýsköpun og sjálfbærni

Hagkerfið hér á landi er mjög auðlindadrifið. Frá miðri síðustu öld hafa aðallega verið tveir megindrifkraftar hagvaxtar, annars vegar auðlindir sjávar og hins vegar orka fallvatna og jarðvarma. Það var ekki fyrr en í byrjun þessarar aldar og þá einkum eftir bankahrun að…


Minna verður meira

Til þess að standa undir núverandi lífsgæðum á Íslandi þarf að auka útflutningsverðmæti þjóðarbúsins um 1 milljarð á viku, samkvæmt opinberum áætlunum. Útflutningsgreinar okkar samanstanda helst af ferðaþjónustu, álframleiðslu og sjávarútvegi. Ferðaþjónustan hvarf sem kunnugt er nánast á augabragði og er framtíð hennar…