Hver verður uppskera verkalýðshreyfingarinnar?

Allir sem hafa sótt fundi stéttarfélaga í aðdraganda kjarasamninga vita að þar er sjaldan skortur á röddum sem vilja sækja miklar kjarabætur. Starfsgreinasambandið og verslunarmenn hafa nú farið fram á hækkun lágmarkslauna upp í 425 þúsund krónur, að skattleysismörk verði tvöfölduð, vinnutími styttur…


Um þjóðaríþrótt Íslendinga – höfrungahlaupið

Þann 2. janúar árið 1941 boðuðu átta verkalýðsfélög verkfall. Þau voru Dagsbrún, Hið íslenzka Prentarafélag, Bókbindarafélagið, Iðja, Félag verksmiðjufólks, Félag járniðnaðarmanna, Bakarasveinafélagið, Sveinafélag húsgagnasmiða og síðustu Félag ísIenzkra hljóðfæraleikara. Á forsíðu Þjóðviljans á gamlársdag árið 1940 var verkfallið útskýrt með eftirfarandi hætti: „Atvinnurekendur…


Vinnumarkaðslegur ómöguleiki

Þegar Ísland fékk fullveldi fyrir 100 árum var lífsbaráttan umtalsvert erfiðara en nú. Það eru þó sjálfsagt ekki allir sem fæddust inn í iðnvætt upplýsingasamfélag sem gera sér fyllilega grein fyrir þeim lífskjarabata sem hefur orðið, en verg landsframleiðsla á mann hefur hvorki…


Hvernig kaupin gerast (enn) á eyrinni

Um þessar mundir eru 40 ár frá útgáfu bókarinnar Hvernig kaupin gerast á eyrinni eftir Baldur Guðlaugsson. Í bókinni fjallar hann um aðferðir sem viðhafðar eru hér á landi við kaupdeilur og kjarasamninga sem hann lýsir svo: „Skipulag kjaraviðræðna á Íslandi hefur verið…


Þroskasaga fyrirliðans

Ósjálfrátt setur maður alltaf spurningamerki við það þegar einstaklingar, sem ekki eru orðnir þrítugir, gefa frá sér ævisögu. Þó svo að einstaklingur hafi náð langt á sínu sviði fyrir þrítugt má öllum vera ljóst að lífshlaupinu er langt frá því lokið og í…



Læs en ekki skrifandi

Forritun liggur að baki nær allri tækni nú til dags. Þannig eru smáforrit í símum og forrit í tölvum. Vefsíður, tölvuleikir og jafnvel umferðarljós eru forrituð. Forritun er samskiptamáti okkar við tölvur, sameiginlegt tungumál. Í grunninn snýst forritun um að leysa vandamál. Í…


Stjórnarafmæli – veikluð stjórnarandstaða – svissneskt dæmi

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fagnaði eins árs afmæli 30. nóvember 2018. Forystumenn stjórnarflokkanna, Katrín Jakobsdóttir VG, Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki og Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki, minntust dagsins meðal annars með sameiginlegri grein i Morgunblaðinu á afmælisdaginn. Þau minna á að stjórnarflokkarnir séu ekki „náttúrulegir bandamenn…


Sigríður Andersen: Ekki ófaglegt að fara gegn „kerfinu“

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra fjallar um landsréttarmálið, jafnréttismál, umhverfismál og fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Eftirfarandi kafli rataði ekki í prentútgáfu blaðsins og er því birtur hér heild sinni. — Því er gjarnan haldið fram að ráðherra sem fer gegn…